Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. ágúst 2025 10:41 Hakakrossinn var áberandi á skrúðgöngu flughersins í Jyväskylä árið 2024. AP/Tommi Anttonen Finnski flugherinn hefur ákveðið að hætta notkun hakakrossins á fánum herdeilda. Ofursti í flugher Kirjálalands segir það hafa verið gert til að forðast óþægilegar aðstæður í samvinnuverkefnum Atlantshafsbandalagsins sem Finnland gekk í árið 2023. „Við hefðum getað haldið áfram með þennan fána, en það kemur stundum til óþægilegra aðstæðna þegar erlendir gestir koma í heimsókn. Það gæti verið betra að fylgja tíðarandanum,“ hefur finnska ríkisútvarpið eftir Tomi Böhm ofursta. Í umfjöllun finnska ríkisútvarpsins er sérstaklega tekið fram að flugherinn hafi óttast viðbrögð bandarískra hermanna sem fyndist eflaust óþægilegt að taka þátt í æfingum eða aðgerðum við hlið manna merktra hakakrossinum. Hakakrossarnir sem prýddu höfuðstöðvar flughersins hafa þegar verið fjarlægðir en merki einstakra deilda flughersins báru enn merkið. Það liggur ekki fyrir hvenær nýir fánar verða teknir í gagnið eða hvað kemur í stað hakakrossana en Tomi segist vænta þess að það verði á embættistíð sinni. Finnski flugherinn tók upp notkun hakakrossins árið 1918, það er, talsvert fyrir uppgang nasista í Þýskalandi. Hann prýddi hverja einustu herflugvél fram til ársins 1945 en á sjötta áratugnum var hann settur á merki einstakra deilda. Ólöglegt er að flagga hakakrossinum eða bera hann á annan hátt víða um heim. Finnland NATO Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Erlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira
„Við hefðum getað haldið áfram með þennan fána, en það kemur stundum til óþægilegra aðstæðna þegar erlendir gestir koma í heimsókn. Það gæti verið betra að fylgja tíðarandanum,“ hefur finnska ríkisútvarpið eftir Tomi Böhm ofursta. Í umfjöllun finnska ríkisútvarpsins er sérstaklega tekið fram að flugherinn hafi óttast viðbrögð bandarískra hermanna sem fyndist eflaust óþægilegt að taka þátt í æfingum eða aðgerðum við hlið manna merktra hakakrossinum. Hakakrossarnir sem prýddu höfuðstöðvar flughersins hafa þegar verið fjarlægðir en merki einstakra deilda flughersins báru enn merkið. Það liggur ekki fyrir hvenær nýir fánar verða teknir í gagnið eða hvað kemur í stað hakakrossana en Tomi segist vænta þess að það verði á embættistíð sinni. Finnski flugherinn tók upp notkun hakakrossins árið 1918, það er, talsvert fyrir uppgang nasista í Þýskalandi. Hann prýddi hverja einustu herflugvél fram til ársins 1945 en á sjötta áratugnum var hann settur á merki einstakra deilda. Ólöglegt er að flagga hakakrossinum eða bera hann á annan hátt víða um heim.
Finnland NATO Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Erlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira