Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2025 11:31 Senne Lammens virðist vera á leiðinni á Old Trafford. Getty/Joris Verwijst Belgíski markvörðurinn Senne Lammens er ekki í leikmannahópi Antwerpen í dag og nú er útlit fyrir að hann gangi í raðir Manchester United. Í hinum hluta Manchester-borgar færast City-menn nær því að klófesta Gianluigi Donnarumma. The Guardian segir að talið sé að United muni greiða 17 milljónir punda fyrir hinn 23 ára gamla Lammens. Ef ekki væri fyrir áhuga United þá hefði markvörðurinn eflaust spilað með Antwerpen gegn Mechelen nú í hádeginu, í belgísku úrvalsdeildinni, en hann er ekki í leikmannahópnum. https://t.co/tGtzubTVjt— jamie jackson (@JamieJackson___) August 24, 2025 The Guardian segir að Ruben Amorim vilji fá Lammens til að veita Andre Onana samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna. Onana sé hins vegar í leikmannahópnum sem mæti Fulham í dag eftir að hafa ekki verið í hópnum í fyrsta leik, þegar United tapaði 1-0 gegn Arsenal. Ekki sé þó víst að hann byrji leikinn. 🚨⏳ Senne Lammens, left out of Royal Antwerp starting XI today as negotiations with Manchester United are advancing.The Belgian goalkeeper has agreed personal terms with Man United… and the two clubs are close to agreeing fee.Deal advanced, as revealed on Friday. ✅ pic.twitter.com/sJLbL4dogx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2025 Tyrkinn Altay Bayindir stóð í marki United gegn Arsenal en gerði afar slæm mistök í sigurmarki Riccardo Calafiori. The Guardian segir að Onana búist við því að vera áfram hjá United í vetur, því félagið hafi sagt honum frá því að það hafi hafnað tilboðum, en nú mun hann þurfa að glíma við aukna samkeppni frá Lammens. Donnarumma klár í að fara til City Belginn kom inn í aðallið Club Brugge árið 2021 og gekk svo í raðir Antwerpen fyrir tveimur árum. Hans fyrsti leikur þar var í 2-0 sigri gegn Porto í nóvember 2023, í Meistaradeild Evrópu. Lammens hefur leikið með yngri landsliðum Belgíu og var valinn í A-landsliðshópinn fyrir leiki í umspili Þjóðadeildarinnar í mars síðastliðnum. Donnarumma hefur áður verið orðaður við United en samkvæmt Fabrizio Romano hefur hann nú náð samkomulagi við City um kaup og kjör. City og PSG þurfa nú að komast að samkomulagi um kaupverð en kaupin velta á því að City takist að selja Éderson sem er í sigti Galatasaray. 🚨 Gigio Donnarumma has agreed on personal terms with Manchester City, keen on joining Pep Guardiola.Negotiations are also underway between Man City & PSG, fee will be under initial €50m request.❗️ Deal still depends on Éderson exit this summer, with Galatasaray still keen. pic.twitter.com/4HYxRZsTRs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2025 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
The Guardian segir að talið sé að United muni greiða 17 milljónir punda fyrir hinn 23 ára gamla Lammens. Ef ekki væri fyrir áhuga United þá hefði markvörðurinn eflaust spilað með Antwerpen gegn Mechelen nú í hádeginu, í belgísku úrvalsdeildinni, en hann er ekki í leikmannahópnum. https://t.co/tGtzubTVjt— jamie jackson (@JamieJackson___) August 24, 2025 The Guardian segir að Ruben Amorim vilji fá Lammens til að veita Andre Onana samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna. Onana sé hins vegar í leikmannahópnum sem mæti Fulham í dag eftir að hafa ekki verið í hópnum í fyrsta leik, þegar United tapaði 1-0 gegn Arsenal. Ekki sé þó víst að hann byrji leikinn. 🚨⏳ Senne Lammens, left out of Royal Antwerp starting XI today as negotiations with Manchester United are advancing.The Belgian goalkeeper has agreed personal terms with Man United… and the two clubs are close to agreeing fee.Deal advanced, as revealed on Friday. ✅ pic.twitter.com/sJLbL4dogx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2025 Tyrkinn Altay Bayindir stóð í marki United gegn Arsenal en gerði afar slæm mistök í sigurmarki Riccardo Calafiori. The Guardian segir að Onana búist við því að vera áfram hjá United í vetur, því félagið hafi sagt honum frá því að það hafi hafnað tilboðum, en nú mun hann þurfa að glíma við aukna samkeppni frá Lammens. Donnarumma klár í að fara til City Belginn kom inn í aðallið Club Brugge árið 2021 og gekk svo í raðir Antwerpen fyrir tveimur árum. Hans fyrsti leikur þar var í 2-0 sigri gegn Porto í nóvember 2023, í Meistaradeild Evrópu. Lammens hefur leikið með yngri landsliðum Belgíu og var valinn í A-landsliðshópinn fyrir leiki í umspili Þjóðadeildarinnar í mars síðastliðnum. Donnarumma hefur áður verið orðaður við United en samkvæmt Fabrizio Romano hefur hann nú náð samkomulagi við City um kaup og kjör. City og PSG þurfa nú að komast að samkomulagi um kaupverð en kaupin velta á því að City takist að selja Éderson sem er í sigti Galatasaray. 🚨 Gigio Donnarumma has agreed on personal terms with Manchester City, keen on joining Pep Guardiola.Negotiations are also underway between Man City & PSG, fee will be under initial €50m request.❗️ Deal still depends on Éderson exit this summer, with Galatasaray still keen. pic.twitter.com/4HYxRZsTRs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2025
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira