Son verður sá dýrasti í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 13:30 Heung Min Son var þakklátur að fá kveðjuleik með Tottenham og það í Suður Kóreu. Getty/Han Myung-Gu Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. Bandarískir miðlar greina frá því að Son ætli að semja við lið Los Angeles FC. Hinn 33 ára gamli Son tilkynnti um helgina að tíu ára tími hans hjá Tottenham væri á enda. Hann tók þá ekki fram hvert hann væri að fara. Nú slá bandarískir miðlar því upp að Los Angeles liðið ætli að kaupa Son á 26 milljónir dollara eða 3,2 milljarða króna. Son to LAFC? 👀 ⚽ South Korea international Son Heung-Min is poised to sign with MLS side LAFC, with an unveiling happening as soon as Wednesday, sources confirmed to ESPN. 🖤 💛 Although not official, Son could be on the move to SoCal for a $26 million transfer fee. That… pic.twitter.com/pyvydHzPoy— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 4, 2025 Fari svo að hann verði keyptur á þessa upphæð verður Son sá dýrasti í sögu MLS deildarinnar. Metið á Emmanuel Latte Lath sem Atlanta United keypti fyrir 22 milljónir Bandaríkjadala síðasta vetur. Síðasti leikur Son með Tottenham var æfingarleikur á móti Newcastle United í Seoul í Suður Kóreu. Hann fékk að spila þótt að það væri vitað að hann væri á förum. „Þetta var fullkomin stund. Ég mun aldrei gleyma henni og kann að meta að hafa fengið þessa kveðjustund. Ég er þakklátur stuðningsmönnum, liðsfélögunum og stjóranum. Stjórinn skildi mína stöðu og stóð með mér. Hann hlustaði alltaf vel á það sem ég vildi gera. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og er mjög þakklátur,“ sagði Son Heung-Min á miðlum Tottenham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Bandarískir miðlar greina frá því að Son ætli að semja við lið Los Angeles FC. Hinn 33 ára gamli Son tilkynnti um helgina að tíu ára tími hans hjá Tottenham væri á enda. Hann tók þá ekki fram hvert hann væri að fara. Nú slá bandarískir miðlar því upp að Los Angeles liðið ætli að kaupa Son á 26 milljónir dollara eða 3,2 milljarða króna. Son to LAFC? 👀 ⚽ South Korea international Son Heung-Min is poised to sign with MLS side LAFC, with an unveiling happening as soon as Wednesday, sources confirmed to ESPN. 🖤 💛 Although not official, Son could be on the move to SoCal for a $26 million transfer fee. That… pic.twitter.com/pyvydHzPoy— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 4, 2025 Fari svo að hann verði keyptur á þessa upphæð verður Son sá dýrasti í sögu MLS deildarinnar. Metið á Emmanuel Latte Lath sem Atlanta United keypti fyrir 22 milljónir Bandaríkjadala síðasta vetur. Síðasti leikur Son með Tottenham var æfingarleikur á móti Newcastle United í Seoul í Suður Kóreu. Hann fékk að spila þótt að það væri vitað að hann væri á förum. „Þetta var fullkomin stund. Ég mun aldrei gleyma henni og kann að meta að hafa fengið þessa kveðjustund. Ég er þakklátur stuðningsmönnum, liðsfélögunum og stjóranum. Stjórinn skildi mína stöðu og stóð með mér. Hann hlustaði alltaf vel á það sem ég vildi gera. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og er mjög þakklátur,“ sagði Son Heung-Min á miðlum Tottenham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira