Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. júlí 2025 14:36 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra gegn Val fyrr á tímabilinu en mun ekki endurtaka það á Laugardalsvelli. Hann er aftur orðinn leikmaður Víkings. vísir / anton brink Víkingur hefur endurkallað Daða Berg Jónsson úr láni frá Vestra. Daði hefur verið einn besti leikmaður Vestra á tímabilinu og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deildinni í sumar. Hann spilar með toppliði deildarinnar það sem eftir lifir tímabils en missir af bikarúrslitaleiknum með Vestra. Fótbolti.net greindi fyrst frá og á félagaskiptavef KSÍ má sjá að félagaskiptin eru frágengin. Vestri fékk Daða að láni fyrir þetta tímabil, sem fór frábærlega af stað hjá lærisveinum Davíðs Smára Lamude. Daði var þeirra allra öflugasti maður á þeim tíma, skoraði eða lagði upp í nánast hverjum einasta leik í upphafi tímabils. „Víkingur verður svosem bara að svara fyrir hvað þeir ætla að gera en þarna er strákur í stóru hlutverki hjá okkur, kominn í alvöru takt með sínar frammistöður og sinn feril... Daði Berg í leik gegn Aftureldingu í sumar.vísir ...Mér fyndist það skrítið ef leikmaðurinn yrði tekinn úr þeim takti til að fylla upp í, ég veit svosem ekki hvaða hlutverk hann færi í hjá Víkingi, hvort það væri stórt hlutverk, en ég vona það ef þeir ætla að sækja hann. Hér er hann mikils metinn, að byrja alla leiki og fá alvöru reynslu og hún er gríðarlega dýrmæt og mikilvæg honum“ sagði Davíð Smári í lok apríl, þegar hann var spurður hvað honum fyndist um að Víkingur myndi mögulega kalla Daða til baka. Vestri hefur dregist úr toppbaráttunni í Bestu deildinni en er á leið í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ólíkt síðustu fimm úrslitaleikjum er Víkingur ekki á leið á Laugardalsvöll í ár. Daði mun því taka þátt í toppbaráttunni með Víkingi en missa af bikarúrslitaleik Vestra og Vals þann 22. ágúst. Besta deild karla Vestri Víkingur Reykjavík Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Fótbolti.net greindi fyrst frá og á félagaskiptavef KSÍ má sjá að félagaskiptin eru frágengin. Vestri fékk Daða að láni fyrir þetta tímabil, sem fór frábærlega af stað hjá lærisveinum Davíðs Smára Lamude. Daði var þeirra allra öflugasti maður á þeim tíma, skoraði eða lagði upp í nánast hverjum einasta leik í upphafi tímabils. „Víkingur verður svosem bara að svara fyrir hvað þeir ætla að gera en þarna er strákur í stóru hlutverki hjá okkur, kominn í alvöru takt með sínar frammistöður og sinn feril... Daði Berg í leik gegn Aftureldingu í sumar.vísir ...Mér fyndist það skrítið ef leikmaðurinn yrði tekinn úr þeim takti til að fylla upp í, ég veit svosem ekki hvaða hlutverk hann færi í hjá Víkingi, hvort það væri stórt hlutverk, en ég vona það ef þeir ætla að sækja hann. Hér er hann mikils metinn, að byrja alla leiki og fá alvöru reynslu og hún er gríðarlega dýrmæt og mikilvæg honum“ sagði Davíð Smári í lok apríl, þegar hann var spurður hvað honum fyndist um að Víkingur myndi mögulega kalla Daða til baka. Vestri hefur dregist úr toppbaráttunni í Bestu deildinni en er á leið í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ólíkt síðustu fimm úrslitaleikjum er Víkingur ekki á leið á Laugardalsvöll í ár. Daði mun því taka þátt í toppbaráttunni með Víkingi en missa af bikarúrslitaleik Vestra og Vals þann 22. ágúst.
Besta deild karla Vestri Víkingur Reykjavík Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira