Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. júlí 2025 14:36 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra gegn Val fyrr á tímabilinu en mun ekki endurtaka það á Laugardalsvelli. Hann er aftur orðinn leikmaður Víkings. vísir / anton brink Víkingur hefur endurkallað Daða Berg Jónsson úr láni frá Vestra. Daði hefur verið einn besti leikmaður Vestra á tímabilinu og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deildinni í sumar. Hann spilar með toppliði deildarinnar það sem eftir lifir tímabils en missir af bikarúrslitaleiknum með Vestra. Fótbolti.net greindi fyrst frá og á félagaskiptavef KSÍ má sjá að félagaskiptin eru frágengin. Vestri fékk Daða að láni fyrir þetta tímabil, sem fór frábærlega af stað hjá lærisveinum Davíðs Smára Lamude. Daði var þeirra allra öflugasti maður á þeim tíma, skoraði eða lagði upp í nánast hverjum einasta leik í upphafi tímabils. „Víkingur verður svosem bara að svara fyrir hvað þeir ætla að gera en þarna er strákur í stóru hlutverki hjá okkur, kominn í alvöru takt með sínar frammistöður og sinn feril... Daði Berg í leik gegn Aftureldingu í sumar.vísir ...Mér fyndist það skrítið ef leikmaðurinn yrði tekinn úr þeim takti til að fylla upp í, ég veit svosem ekki hvaða hlutverk hann færi í hjá Víkingi, hvort það væri stórt hlutverk, en ég vona það ef þeir ætla að sækja hann. Hér er hann mikils metinn, að byrja alla leiki og fá alvöru reynslu og hún er gríðarlega dýrmæt og mikilvæg honum“ sagði Davíð Smári í lok apríl, þegar hann var spurður hvað honum fyndist um að Víkingur myndi mögulega kalla Daða til baka. Vestri hefur dregist úr toppbaráttunni í Bestu deildinni en er á leið í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ólíkt síðustu fimm úrslitaleikjum er Víkingur ekki á leið á Laugardalsvöll í ár. Daði mun því taka þátt í toppbaráttunni með Víkingi en missa af bikarúrslitaleik Vestra og Vals þann 22. ágúst. Besta deild karla Vestri Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Fótbolti.net greindi fyrst frá og á félagaskiptavef KSÍ má sjá að félagaskiptin eru frágengin. Vestri fékk Daða að láni fyrir þetta tímabil, sem fór frábærlega af stað hjá lærisveinum Davíðs Smára Lamude. Daði var þeirra allra öflugasti maður á þeim tíma, skoraði eða lagði upp í nánast hverjum einasta leik í upphafi tímabils. „Víkingur verður svosem bara að svara fyrir hvað þeir ætla að gera en þarna er strákur í stóru hlutverki hjá okkur, kominn í alvöru takt með sínar frammistöður og sinn feril... Daði Berg í leik gegn Aftureldingu í sumar.vísir ...Mér fyndist það skrítið ef leikmaðurinn yrði tekinn úr þeim takti til að fylla upp í, ég veit svosem ekki hvaða hlutverk hann færi í hjá Víkingi, hvort það væri stórt hlutverk, en ég vona það ef þeir ætla að sækja hann. Hér er hann mikils metinn, að byrja alla leiki og fá alvöru reynslu og hún er gríðarlega dýrmæt og mikilvæg honum“ sagði Davíð Smári í lok apríl, þegar hann var spurður hvað honum fyndist um að Víkingur myndi mögulega kalla Daða til baka. Vestri hefur dregist úr toppbaráttunni í Bestu deildinni en er á leið í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ólíkt síðustu fimm úrslitaleikjum er Víkingur ekki á leið á Laugardalsvöll í ár. Daði mun því taka þátt í toppbaráttunni með Víkingi en missa af bikarúrslitaleik Vestra og Vals þann 22. ágúst.
Besta deild karla Vestri Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira