Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. júlí 2025 14:36 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra gegn Val fyrr á tímabilinu en mun ekki endurtaka það á Laugardalsvelli. Hann er aftur orðinn leikmaður Víkings. vísir / anton brink Víkingur hefur endurkallað Daða Berg Jónsson úr láni frá Vestra. Daði hefur verið einn besti leikmaður Vestra á tímabilinu og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deildinni í sumar. Hann spilar með toppliði deildarinnar það sem eftir lifir tímabils en missir af bikarúrslitaleiknum með Vestra. Fótbolti.net greindi fyrst frá og á félagaskiptavef KSÍ má sjá að félagaskiptin eru frágengin. Vestri fékk Daða að láni fyrir þetta tímabil, sem fór frábærlega af stað hjá lærisveinum Davíðs Smára Lamude. Daði var þeirra allra öflugasti maður á þeim tíma, skoraði eða lagði upp í nánast hverjum einasta leik í upphafi tímabils. „Víkingur verður svosem bara að svara fyrir hvað þeir ætla að gera en þarna er strákur í stóru hlutverki hjá okkur, kominn í alvöru takt með sínar frammistöður og sinn feril... Daði Berg í leik gegn Aftureldingu í sumar.vísir ...Mér fyndist það skrítið ef leikmaðurinn yrði tekinn úr þeim takti til að fylla upp í, ég veit svosem ekki hvaða hlutverk hann færi í hjá Víkingi, hvort það væri stórt hlutverk, en ég vona það ef þeir ætla að sækja hann. Hér er hann mikils metinn, að byrja alla leiki og fá alvöru reynslu og hún er gríðarlega dýrmæt og mikilvæg honum“ sagði Davíð Smári í lok apríl, þegar hann var spurður hvað honum fyndist um að Víkingur myndi mögulega kalla Daða til baka. Vestri hefur dregist úr toppbaráttunni í Bestu deildinni en er á leið í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ólíkt síðustu fimm úrslitaleikjum er Víkingur ekki á leið á Laugardalsvöll í ár. Daði mun því taka þátt í toppbaráttunni með Víkingi en missa af bikarúrslitaleik Vestra og Vals þann 22. ágúst. Besta deild karla Vestri Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Fótbolti.net greindi fyrst frá og á félagaskiptavef KSÍ má sjá að félagaskiptin eru frágengin. Vestri fékk Daða að láni fyrir þetta tímabil, sem fór frábærlega af stað hjá lærisveinum Davíðs Smára Lamude. Daði var þeirra allra öflugasti maður á þeim tíma, skoraði eða lagði upp í nánast hverjum einasta leik í upphafi tímabils. „Víkingur verður svosem bara að svara fyrir hvað þeir ætla að gera en þarna er strákur í stóru hlutverki hjá okkur, kominn í alvöru takt með sínar frammistöður og sinn feril... Daði Berg í leik gegn Aftureldingu í sumar.vísir ...Mér fyndist það skrítið ef leikmaðurinn yrði tekinn úr þeim takti til að fylla upp í, ég veit svosem ekki hvaða hlutverk hann færi í hjá Víkingi, hvort það væri stórt hlutverk, en ég vona það ef þeir ætla að sækja hann. Hér er hann mikils metinn, að byrja alla leiki og fá alvöru reynslu og hún er gríðarlega dýrmæt og mikilvæg honum“ sagði Davíð Smári í lok apríl, þegar hann var spurður hvað honum fyndist um að Víkingur myndi mögulega kalla Daða til baka. Vestri hefur dregist úr toppbaráttunni í Bestu deildinni en er á leið í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ólíkt síðustu fimm úrslitaleikjum er Víkingur ekki á leið á Laugardalsvöll í ár. Daði mun því taka þátt í toppbaráttunni með Víkingi en missa af bikarúrslitaleik Vestra og Vals þann 22. ágúst.
Besta deild karla Vestri Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann