Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2025 09:04 Stórir hlutar Gasa eru rústir einar og nú hyggjast Ísraelsmenn koma íbúum fyrir í gettói á rústum Rafah. Getty/Future Publishing/GocherImagery/Ramez Habboub Fyrirætlanir stjórnvalda í Ísrael um að safna íbúum Gasa saman í búðum á rústum Rafah-borgar hafa vakið deilur, bæði við samningaborðið og milli stjórnvalda og Ísraelshers. Husam Badran, einn samningamanna Hamas, segir hugmyndir um búðirnar lagðar fram gagngert til þess að flækja viðræður um vopnahlé. Um yrði að ræða einangraða borg; gettó, og tillögurnar séu algjörlega óásættanlegar. Ehud Olmert, fyrrverandi forsætisráðherra Ísrael, hefur einnig stigið fram og gagnrýnt fyrirætlanirnar, sem hann segir myndu jafngilda þjóðernishreinsun. Forysta Ísraelshers er sömuleiðis sögð á móti hugmyndunum, jafnvel þótt herinn hafi hlýtt skipunum og hafið undirbúning verkefnisins. Ísraelskir miðlar hafa greint frá því að deilur hafi brotist út á milli Eyal Zamir, yfirmanns heraflans, og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra á öryggisráðsfundi á sunnudag. Þar sagði Zamir að áætlunin myndi útheimta fjármagn og aðföng sem væri betur varið í að freista þess að frelsa þá gísla sem enn væru í haldi Hamas. Netanyahu sakaði Zamir hins vegar um að leggja fram óraunhæfar áætlanir um byggingu búðanna, bæði hvað varðar kostnað og tímaramma. Krafðist hann þess að lagðar yrðu fram nýjar áætlanir, ódýrari og hraðvirkari, í dag í síðasta lagi. Guardian fjallar ítarlega um málið. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Husam Badran, einn samningamanna Hamas, segir hugmyndir um búðirnar lagðar fram gagngert til þess að flækja viðræður um vopnahlé. Um yrði að ræða einangraða borg; gettó, og tillögurnar séu algjörlega óásættanlegar. Ehud Olmert, fyrrverandi forsætisráðherra Ísrael, hefur einnig stigið fram og gagnrýnt fyrirætlanirnar, sem hann segir myndu jafngilda þjóðernishreinsun. Forysta Ísraelshers er sömuleiðis sögð á móti hugmyndunum, jafnvel þótt herinn hafi hlýtt skipunum og hafið undirbúning verkefnisins. Ísraelskir miðlar hafa greint frá því að deilur hafi brotist út á milli Eyal Zamir, yfirmanns heraflans, og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra á öryggisráðsfundi á sunnudag. Þar sagði Zamir að áætlunin myndi útheimta fjármagn og aðföng sem væri betur varið í að freista þess að frelsa þá gísla sem enn væru í haldi Hamas. Netanyahu sakaði Zamir hins vegar um að leggja fram óraunhæfar áætlanir um byggingu búðanna, bæði hvað varðar kostnað og tímaramma. Krafðist hann þess að lagðar yrðu fram nýjar áætlanir, ódýrari og hraðvirkari, í dag í síðasta lagi. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira