Tugir særðir í Ísrael eftir árás Írana á spítala Lovísa Arnardóttir skrifar 19. júní 2025 06:50 Íbúar í Tel Avív leita skjóls á lestarstöð á meðan loftárásir Írana héldu áfram. Vísir/EPA Fjöldi er særður á spítala í suðurhluta Ísrael eftir að íranskri eldflaug var skotið á spítalann snemma í morgun. Í erlendum miðlum segir að haft sé eftir stjórnendum að miklar skemmdir séu á spítalanum og að myndefni frá Ísrael sýni glugga springa og svartan reyk leggja frá húsinu við sprenginguna. Um þúsund rúm eru á spítalanum en hann þjónar um milljón manns í Beersheba, í suðurhluta Ísrael. Í yfirlýsingu frá spítalanum kemur fram að hluti hans sé skemmdur og að á bráðamóttöku væri verið að hlúa að fólki með minni háttar meiðsl. Ekki er tekið við nýjum sjúklingum á meðan en fjölmargir spítalar í Ísrael virkjuðu neyðarplan sín síðustu vikuna og breyttu bílastæðum neðanjarðar í spítalagólf og færðu sjúklinga neðar í húsin, sérstaklega þá sem eru í öndunarvélum og eiga erfitt með að fara hratt um. Íran skaut einnig á íbúðablokk í Tel Avív og fleiri staði í Ísrael í nótt. Í það minnsta 40 særðust í árásinni samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum í Ísrael. Fjallað er um það á vef AP að Íran hafi skotið hundruðum dróna og eldflauga að Ísrael en að flest þeirra séu skotin niður af loftvarnarkerfi þeirra. Gervihnattamynd sem er tekin 14. júní áþ þessu ári af kjarnorkustöðinni Arak. Myndin er tekin af Maxar Technologies.Vísir/EPA Ísrael hélt áfram á sama tíma árásum sínum á Íran og lagði áherslu á ýmsar hernaðarlegar staðsetningar og staðsetningar sem tengjast kjarnorkuvopnastöðvum þeirra og framleiðslu, eins og Arak. Kjarnorkustöðin er staðsett í um 250 kílómetra fjarlægð frá Teheran. Í frétt AP segir að í sjónvarpsfréttum í Íran hafi verið fjallað um árás á Arak og að það væri engin hætta á geislun. Fréttamaður sem hafi verið í beinni frá Khondab, nærliggjandi bæ, sagði að kjarnorkustöðin hefði verið rýmd og að engar skemmdir væru á svæðunum í kring. Ísrael hefur varað við því að þeir muni ráðast á stöðina og hvatti almenning til að fara frá svæðinu. Árásir Ísraela hafa beinst að svæðum þar sem Íranir eru að auðga úran og vinna með kjarnorku. Þungavatnsofninn Arak er notaður til að kæla kjarnorkuvopn en framleiðir plútón sem getur einnig verið notað til að framleiða kjarnorkuvopn. Árásir í Ísrael og Íran hafa staðið í rúma viku núna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist ekki hafa tekið ákvörðun um það hvort hann ætlaði að gera árásir á kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran. Hann sagðist ekki vilja í stríð við Íran en sagði að þegar valið stæði milli þess að berjast eða leyfa klerkastjórninni í Íran að eignast kjarnorkuvopn yrði maður „að gera það sem maður þarf að gera“. Ísrael Íran Hernaður Tengdar fréttir Óttast um líf fjölskyldu sinnar í Íran: „Ég sef ekki á nóttunni“ Íranskur flóttamaður á Íslandi lýsir áhyggjum af fjölskyldu sinni sem er föst í Teheran, þar sem stríð hefur nú geisað í fimm daga. Hann segir að eiginkona sín og barn séu búin að fá dvalarleyfi hér á landi en fyrirtækið sem skaffar vegabréfsáritanir í Íran sé lokað vegna stríðsins. 18. júní 2025 17:11 Fjórtán tonna sprengjan sem Ísraela vantar Ráðamenn í Ísrael hafa um nokkuð skeið reynt að fá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til að aðstoða við árásir á Íran. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, er sagður hafa tvisvar sinnum beðið Trump persónulega um að fá aðstoð í formi fjórtán tonna sprengju sem hönnuð er til að granda byrgjum sem grafin eru djúpt í jörðu. 18. júní 2025 16:15 „Kannski geri ég það, kannski geri ég það ekki“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin kannski munu skerast í leikinn í átökum Írana og Ísraela, þrátt fyrir að Íranir hafi hótað „óbætanlegu tjóni“ ef þau gerðu það. Forsetinn segist hafa gefið Írönum úrslitakost, eða raunar „úrslita-úrslitakost“. 18. júní 2025 15:21 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Um þúsund rúm eru á spítalanum en hann þjónar um milljón manns í Beersheba, í suðurhluta Ísrael. Í yfirlýsingu frá spítalanum kemur fram að hluti hans sé skemmdur og að á bráðamóttöku væri verið að hlúa að fólki með minni háttar meiðsl. Ekki er tekið við nýjum sjúklingum á meðan en fjölmargir spítalar í Ísrael virkjuðu neyðarplan sín síðustu vikuna og breyttu bílastæðum neðanjarðar í spítalagólf og færðu sjúklinga neðar í húsin, sérstaklega þá sem eru í öndunarvélum og eiga erfitt með að fara hratt um. Íran skaut einnig á íbúðablokk í Tel Avív og fleiri staði í Ísrael í nótt. Í það minnsta 40 særðust í árásinni samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum í Ísrael. Fjallað er um það á vef AP að Íran hafi skotið hundruðum dróna og eldflauga að Ísrael en að flest þeirra séu skotin niður af loftvarnarkerfi þeirra. Gervihnattamynd sem er tekin 14. júní áþ þessu ári af kjarnorkustöðinni Arak. Myndin er tekin af Maxar Technologies.Vísir/EPA Ísrael hélt áfram á sama tíma árásum sínum á Íran og lagði áherslu á ýmsar hernaðarlegar staðsetningar og staðsetningar sem tengjast kjarnorkuvopnastöðvum þeirra og framleiðslu, eins og Arak. Kjarnorkustöðin er staðsett í um 250 kílómetra fjarlægð frá Teheran. Í frétt AP segir að í sjónvarpsfréttum í Íran hafi verið fjallað um árás á Arak og að það væri engin hætta á geislun. Fréttamaður sem hafi verið í beinni frá Khondab, nærliggjandi bæ, sagði að kjarnorkustöðin hefði verið rýmd og að engar skemmdir væru á svæðunum í kring. Ísrael hefur varað við því að þeir muni ráðast á stöðina og hvatti almenning til að fara frá svæðinu. Árásir Ísraela hafa beinst að svæðum þar sem Íranir eru að auðga úran og vinna með kjarnorku. Þungavatnsofninn Arak er notaður til að kæla kjarnorkuvopn en framleiðir plútón sem getur einnig verið notað til að framleiða kjarnorkuvopn. Árásir í Ísrael og Íran hafa staðið í rúma viku núna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist ekki hafa tekið ákvörðun um það hvort hann ætlaði að gera árásir á kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran. Hann sagðist ekki vilja í stríð við Íran en sagði að þegar valið stæði milli þess að berjast eða leyfa klerkastjórninni í Íran að eignast kjarnorkuvopn yrði maður „að gera það sem maður þarf að gera“.
Ísrael Íran Hernaður Tengdar fréttir Óttast um líf fjölskyldu sinnar í Íran: „Ég sef ekki á nóttunni“ Íranskur flóttamaður á Íslandi lýsir áhyggjum af fjölskyldu sinni sem er föst í Teheran, þar sem stríð hefur nú geisað í fimm daga. Hann segir að eiginkona sín og barn séu búin að fá dvalarleyfi hér á landi en fyrirtækið sem skaffar vegabréfsáritanir í Íran sé lokað vegna stríðsins. 18. júní 2025 17:11 Fjórtán tonna sprengjan sem Ísraela vantar Ráðamenn í Ísrael hafa um nokkuð skeið reynt að fá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til að aðstoða við árásir á Íran. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, er sagður hafa tvisvar sinnum beðið Trump persónulega um að fá aðstoð í formi fjórtán tonna sprengju sem hönnuð er til að granda byrgjum sem grafin eru djúpt í jörðu. 18. júní 2025 16:15 „Kannski geri ég það, kannski geri ég það ekki“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin kannski munu skerast í leikinn í átökum Írana og Ísraela, þrátt fyrir að Íranir hafi hótað „óbætanlegu tjóni“ ef þau gerðu það. Forsetinn segist hafa gefið Írönum úrslitakost, eða raunar „úrslita-úrslitakost“. 18. júní 2025 15:21 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Óttast um líf fjölskyldu sinnar í Íran: „Ég sef ekki á nóttunni“ Íranskur flóttamaður á Íslandi lýsir áhyggjum af fjölskyldu sinni sem er föst í Teheran, þar sem stríð hefur nú geisað í fimm daga. Hann segir að eiginkona sín og barn séu búin að fá dvalarleyfi hér á landi en fyrirtækið sem skaffar vegabréfsáritanir í Íran sé lokað vegna stríðsins. 18. júní 2025 17:11
Fjórtán tonna sprengjan sem Ísraela vantar Ráðamenn í Ísrael hafa um nokkuð skeið reynt að fá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til að aðstoða við árásir á Íran. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, er sagður hafa tvisvar sinnum beðið Trump persónulega um að fá aðstoð í formi fjórtán tonna sprengju sem hönnuð er til að granda byrgjum sem grafin eru djúpt í jörðu. 18. júní 2025 16:15
„Kannski geri ég það, kannski geri ég það ekki“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin kannski munu skerast í leikinn í átökum Írana og Ísraela, þrátt fyrir að Íranir hafi hótað „óbætanlegu tjóni“ ef þau gerðu það. Forsetinn segist hafa gefið Írönum úrslitakost, eða raunar „úrslita-úrslitakost“. 18. júní 2025 15:21