„Ég á erfitt með að trúa þessu upp á hreinræktaðan Árbæing“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 11:02 Hér má sjá þessa tvo dóma sem Víkingar fengu á silfurfati í gær. Fyrst vítið sem Valdimar Þór Ingimundarson fiskaði og svo þegar Karl Friðleifur Gunnarsson varði með hendi á marklínu. Sýn Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu vítadómana tvo í leik Víkings og KR í síðasta þætti Stúkunnar. Það þótti mörgum Víkingar hafa sloppið afar vel, fyrst með því að fá umdeilt víti og svo með því að komast upp með að verja með höndum á marklínunni. Karl Friðleifur Gunnarsson fékk vissulega dæmt á sig víti en slapp við rauða spjaldið. KR-ingar jöfnuðu metin úr vítinu en Víkingar voru áfram ellefu á móti ellefu og unnu leikinn að lokum 3-2. Það var ástæða til að ræða þessa tvo umdeildu dóma í Stúkunni. Klippa: Umræða Stúkunnar um umdeilda dóma í leik Víkings og KR Eins mikil dýfa og þær verða „Aðeins um þetta. Albert, þú öskraðir víti, víti, víti, strax og þetta gerðist. Þetta er aldrei vítaspyrna,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Ég hef aldrei séð Árbæing henda sér svona niður. Auðvitað hélt ég bara að þetta væri víti en þetta er aldrei vítaspyrna. Ég er mikill talsmaður vítaspyrna en þetta er eins mikil dýfa og þær verða,“ sagði Albert. „Sjáum við stöðu dómarans,“ spurði Lárus Orri Sigurðsson. „Við getum örugglega spólað aðeins til baka og hreinlega fengið að sjá þetta aftur. Séð hvert Jóhann Ingi er mættur þegar hann tekur þessa ákvörðun,“ sagði Guðmundur. „Það sést svo vel þegar hann stígur í hægri fótinn og hendir sér niður,“ sagði Albert. „Reynir svo að skilja vinstri fótinn eftir af því að hann náði ekki snertingu við þann hægri,“ sagði Guðmundur. Þú verður bara að trúa því Þeir voru samt á því að hnéð á markverði hafi mögulega snert vinstri fótinn á Valdimari en þá hafi framherjinn verið byrjaður að láta sig falla. „Ég á erfitt með að trúa þessu upp á hreinræktaðan Árbæing,“ sagði Albert. „Þú verður bara að trúa því,“ sagði Guðmundur og bætti við: „Þetta er risaatriði því þetta er fyrsta markið. Þetta er annað risa risaatriði,“ sagði Guðmundur og sýndi vítið sem KR fékk. „Karl Friðleifi vantaði bara hanska því þetta er bara varsla og þetta er varsla sem Ingvar var aldrei að fara að verja. Hann fer strax í vasann án þess að hugsa þetta,“ sagði Guðmundur. Þetta er klárlega rautt spjald „Þetta er nánast eins og hann sé að verja boltann með hendi á marklínu. Boltinn er á leiðinni inn,“ sagði Lárus Orri. „Þetta er klárlega rautt spjald,“ sagði Lárus. „Ég er sammála því, hann er aldrei að fara að verja þetta,“ sagði Albert. Umræðuna má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Stúkan KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af ölum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Það þótti mörgum Víkingar hafa sloppið afar vel, fyrst með því að fá umdeilt víti og svo með því að komast upp með að verja með höndum á marklínunni. Karl Friðleifur Gunnarsson fékk vissulega dæmt á sig víti en slapp við rauða spjaldið. KR-ingar jöfnuðu metin úr vítinu en Víkingar voru áfram ellefu á móti ellefu og unnu leikinn að lokum 3-2. Það var ástæða til að ræða þessa tvo umdeildu dóma í Stúkunni. Klippa: Umræða Stúkunnar um umdeilda dóma í leik Víkings og KR Eins mikil dýfa og þær verða „Aðeins um þetta. Albert, þú öskraðir víti, víti, víti, strax og þetta gerðist. Þetta er aldrei vítaspyrna,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Ég hef aldrei séð Árbæing henda sér svona niður. Auðvitað hélt ég bara að þetta væri víti en þetta er aldrei vítaspyrna. Ég er mikill talsmaður vítaspyrna en þetta er eins mikil dýfa og þær verða,“ sagði Albert. „Sjáum við stöðu dómarans,“ spurði Lárus Orri Sigurðsson. „Við getum örugglega spólað aðeins til baka og hreinlega fengið að sjá þetta aftur. Séð hvert Jóhann Ingi er mættur þegar hann tekur þessa ákvörðun,“ sagði Guðmundur. „Það sést svo vel þegar hann stígur í hægri fótinn og hendir sér niður,“ sagði Albert. „Reynir svo að skilja vinstri fótinn eftir af því að hann náði ekki snertingu við þann hægri,“ sagði Guðmundur. Þú verður bara að trúa því Þeir voru samt á því að hnéð á markverði hafi mögulega snert vinstri fótinn á Valdimari en þá hafi framherjinn verið byrjaður að láta sig falla. „Ég á erfitt með að trúa þessu upp á hreinræktaðan Árbæing,“ sagði Albert. „Þú verður bara að trúa því,“ sagði Guðmundur og bætti við: „Þetta er risaatriði því þetta er fyrsta markið. Þetta er annað risa risaatriði,“ sagði Guðmundur og sýndi vítið sem KR fékk. „Karl Friðleifi vantaði bara hanska því þetta er bara varsla og þetta er varsla sem Ingvar var aldrei að fara að verja. Hann fer strax í vasann án þess að hugsa þetta,“ sagði Guðmundur. Þetta er klárlega rautt spjald „Þetta er nánast eins og hann sé að verja boltann með hendi á marklínu. Boltinn er á leiðinni inn,“ sagði Lárus Orri. „Þetta er klárlega rautt spjald,“ sagði Lárus. „Ég er sammála því, hann er aldrei að fara að verja þetta,“ sagði Albert. Umræðuna má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stúkan KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af ölum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira