Árásarmaðurinn í Minnesota handtekinn Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2025 06:19 Lögregla segir að Vance Luther Boelther hafi verið vopnaður þegar hann var handtekinn. Hann veitti ekki mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann. AP Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið 57 ára karlmann sem grunaður er um að hafa skotið ríkisþingmann og eiginmann hennar til bana um helgina. Grunaður árásarmaður var klæddur sem lögreglumaður þegar hann skaut hjónin. Lögregla hefur leitað mannsins í tvo daga en hinn grunaði, Vance Luther Boelter, var handtekinn nærri eign sinni í Green Isle í úthverfi Minneapolis, í kjölfar ábendingar sem barst um að sést hafi til hans þar. Boelther er grunaður um að hafa skotið Melissu Hortman, þingmann Demókrata á ríkisþingi Minnesota, og eiginmann hennar Mark, til bana á laugardaginn. Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, segir að ástæður árásarinnar hafi verið „pólitískar skoðanir“ árásarmannsins. Lögregla segir að Boelther sé einnig grunaður um að hafa skotið og sært annan þingmann Demókrata – John Hoffman, öldingadeildarþingmann í Minnesota, og eiginkonu hans Yvette – á heimili þeirra á svipuðum slóðum. Ástand þeirra er sagt vera stöðugt eftir að þau gengust undir aðgerð. Lögregla segir að Boelther hafi verið vopnaður þegar hann hafi við handtekinn en að hann hafi ekki veitt mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann og handtók. Hringir „kannski“ í Walz Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær að hann muni „kannski“ hringja í Walz til að ræða árásina á þingmennina. „Þetta er hræðilegur atburður. Mér finnst hann hræðilegur ríkisstjóri. Mér finnst hann vera vanhæfur. En kannski hringi ég í hann. Kannski hringi ég í aðra líka,“ sagði Trump í samtali við ABC. Walz var varaforsetaefni Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata í foretakosningunum 2024 þegar Trump hafði betur. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14 Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Lögregla hefur leitað mannsins í tvo daga en hinn grunaði, Vance Luther Boelter, var handtekinn nærri eign sinni í Green Isle í úthverfi Minneapolis, í kjölfar ábendingar sem barst um að sést hafi til hans þar. Boelther er grunaður um að hafa skotið Melissu Hortman, þingmann Demókrata á ríkisþingi Minnesota, og eiginmann hennar Mark, til bana á laugardaginn. Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, segir að ástæður árásarinnar hafi verið „pólitískar skoðanir“ árásarmannsins. Lögregla segir að Boelther sé einnig grunaður um að hafa skotið og sært annan þingmann Demókrata – John Hoffman, öldingadeildarþingmann í Minnesota, og eiginkonu hans Yvette – á heimili þeirra á svipuðum slóðum. Ástand þeirra er sagt vera stöðugt eftir að þau gengust undir aðgerð. Lögregla segir að Boelther hafi verið vopnaður þegar hann hafi við handtekinn en að hann hafi ekki veitt mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann og handtók. Hringir „kannski“ í Walz Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær að hann muni „kannski“ hringja í Walz til að ræða árásina á þingmennina. „Þetta er hræðilegur atburður. Mér finnst hann hræðilegur ríkisstjóri. Mér finnst hann vera vanhæfur. En kannski hringi ég í hann. Kannski hringi ég í aðra líka,“ sagði Trump í samtali við ABC. Walz var varaforsetaefni Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata í foretakosningunum 2024 þegar Trump hafði betur.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14 Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14
Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47