„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. maí 2025 22:29 Byström þakkar æðri máttarvöldum. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Jakob Byström átti drauma frumraun í Bestu deildinni í kvöld. Skoraði hann tvö mörk fyrir Fram í 2-3 sigri á KR í 8. umferð deildarinnar. Jakob Byström er tvítugur svíi sem á þó íslenska ömmu frá Dalvík. Sú tenging kom Jakobi til Íslands. Var þetta hans fyrsti leikur fyrir Fram í Bestu deildinni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Þetta var frábært, sérstaklega eftir löng meiðsli. Þetta hefur verið löng bið, en ég nýtti mér það sem hvatningu,“ sagði Jakob Byström. Hann segist hafa vonast eftir því að skora í dag í undirbúningi fyrir leikinn. „Ég vonaðist eftir því og er mjög ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þennan sigur.“ Jakob Byström segir leikplanið hafa gengið eftir í dag. „Við komum hingað með mikla orku. Við vissum að þetta yrði erfiður slagur og vissum að við þyrftum að hjálpa hvor öðrum. Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda, við vorum harðduglegir.“ Mikil orrahríð var að marki Fram undir lok leiksins og viðurkennir Jakob Byström að hann hafi verið stressaður á þeim tímapunkti. „Ég var dálítið stressaður þarna undir lokin. Þeir áttu nokkur góð færi en markvörðurinn okkar átti nokkrar stórar vörslur og liðið hélt áfram að berjast.“ Jakob Byström er ánægður í Úlfarsárdalnum. „Þeir hafa tekið vel á móti mér, leikmenn og þjálfarar. Þetta hefur verið gott.“ Aðspurður hvort eiga mætti von á fleiri svona leikjum frá honum í sumar þá var svarið einfalt. „Ég mun halda þessu áfram.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Jakob Byström er tvítugur svíi sem á þó íslenska ömmu frá Dalvík. Sú tenging kom Jakobi til Íslands. Var þetta hans fyrsti leikur fyrir Fram í Bestu deildinni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Þetta var frábært, sérstaklega eftir löng meiðsli. Þetta hefur verið löng bið, en ég nýtti mér það sem hvatningu,“ sagði Jakob Byström. Hann segist hafa vonast eftir því að skora í dag í undirbúningi fyrir leikinn. „Ég vonaðist eftir því og er mjög ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þennan sigur.“ Jakob Byström segir leikplanið hafa gengið eftir í dag. „Við komum hingað með mikla orku. Við vissum að þetta yrði erfiður slagur og vissum að við þyrftum að hjálpa hvor öðrum. Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda, við vorum harðduglegir.“ Mikil orrahríð var að marki Fram undir lok leiksins og viðurkennir Jakob Byström að hann hafi verið stressaður á þeim tímapunkti. „Ég var dálítið stressaður þarna undir lokin. Þeir áttu nokkur góð færi en markvörðurinn okkar átti nokkrar stórar vörslur og liðið hélt áfram að berjast.“ Jakob Byström er ánægður í Úlfarsárdalnum. „Þeir hafa tekið vel á móti mér, leikmenn og þjálfarar. Þetta hefur verið gott.“ Aðspurður hvort eiga mætti von á fleiri svona leikjum frá honum í sumar þá var svarið einfalt. „Ég mun halda þessu áfram.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira