„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. maí 2025 20:37 John Andrews, þjálfari Víkings. Vísir/Diego Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. „Við erum hæstánægð í kvöld. Varðandi vítið í lokin, þá átti ég samtal við dómarann og þar ákváðum við að vera sammála um að vera ósammála. Sigurborg varði frábærlega og þetta var eins og við bjuggumst við. Þetta eru tvö lið sem hafa verið að ganga illa og bæði lið eru ábyggilega sátt með stigið. Við höldum bara áfram í næsta leik,“ sagði John. Þegar John var spurður hvort þetta hafi verið nokkuð verið sérlega vel spilandi fótboltaleikur, var hann hjartanlega ósammála því. „Ert þú galinn? Mér fannst þetta frábær fótboltaleikur,“ sagði John en hans skilningur á frábærum leik var greinilega annar en hjá fréttamanni. Hann útskýrði það nánar. „Sýnd þú mér bókina sem segir að maður verður að spila á ákveðinn hátt til að ná í úrslit. Þá sýni ég þér þjálfara í Bestu deildinni sem geta unnið það. Þetta var frábær auglýsing fyrir kvennabolta í dag, því það er ekki bara tækni. Heldur þarf maður að sýna íslenska hjartað, og ástríðu. Við höfum verið að kljást við svo mörg meiðsli, og að sýna svona leik, það er þannig sem við bætum félagið,“ sagði John og bætti við með bros á vör að hann meinti þetta ekki sem gagnrýni á fréttamann. Víkingar höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir þennan leik og að stöðva þá hrinu getur hjálpað liðinu í næstu leikjum. „Þetta ætti að gefa okkur auka orku, þegar kemur að varnarleik okkar. Sjálfstraustið okkar er þegar hátt, við erum öll frekar jákvæð eins og sést. Það eru allir brosandi og hlæjandi. Þannig sjálfstraustið er ekki vandamálið heldur að fá á okkur kjánaleg mörk. Við hættum því í dag,“ sagði John að endingu. Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
„Við erum hæstánægð í kvöld. Varðandi vítið í lokin, þá átti ég samtal við dómarann og þar ákváðum við að vera sammála um að vera ósammála. Sigurborg varði frábærlega og þetta var eins og við bjuggumst við. Þetta eru tvö lið sem hafa verið að ganga illa og bæði lið eru ábyggilega sátt með stigið. Við höldum bara áfram í næsta leik,“ sagði John. Þegar John var spurður hvort þetta hafi verið nokkuð verið sérlega vel spilandi fótboltaleikur, var hann hjartanlega ósammála því. „Ert þú galinn? Mér fannst þetta frábær fótboltaleikur,“ sagði John en hans skilningur á frábærum leik var greinilega annar en hjá fréttamanni. Hann útskýrði það nánar. „Sýnd þú mér bókina sem segir að maður verður að spila á ákveðinn hátt til að ná í úrslit. Þá sýni ég þér þjálfara í Bestu deildinni sem geta unnið það. Þetta var frábær auglýsing fyrir kvennabolta í dag, því það er ekki bara tækni. Heldur þarf maður að sýna íslenska hjartað, og ástríðu. Við höfum verið að kljást við svo mörg meiðsli, og að sýna svona leik, það er þannig sem við bætum félagið,“ sagði John og bætti við með bros á vör að hann meinti þetta ekki sem gagnrýni á fréttamann. Víkingar höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir þennan leik og að stöðva þá hrinu getur hjálpað liðinu í næstu leikjum. „Þetta ætti að gefa okkur auka orku, þegar kemur að varnarleik okkar. Sjálfstraustið okkar er þegar hátt, við erum öll frekar jákvæð eins og sést. Það eru allir brosandi og hlæjandi. Þannig sjálfstraustið er ekki vandamálið heldur að fá á okkur kjánaleg mörk. Við hættum því í dag,“ sagði John að endingu.
Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira