„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 16. maí 2025 20:38 Matthías Guðmundsson er annar þjálfara Vals sem hefur nú tapað þremur deildarleikjum í röð. vísir/Jón Gautur Valur hlaut afhroð í kvöld á Kópavogsvelli þegar liðið tapaði 4-0 á móti sínum helstu keppinautum undanfarinna ára í Breiðablik. Þriðja tap Vals í röð í Bestu deildinni staðreynd. Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur. „Slæmar tilfinningar eftir þennan leik. Við byrjum bara þennan leik mjög illa og fáum á okkur mark mjög snemma. Eftir það þá bognum við mjög mikið og erum eiginlega hálf brotnar þarna, bognar allan fyrri hálfleikinn. Betra lið sem kom þó inn á í seinni hálfleik.“ Aðspurður hvað liðið og þjálfararnir gætu tekið úr þessum tapleik þá snerist það helst að andlegum þáttum liðsins, að mati Matthíasar. „Við erum búnar að bogna aðeins. Sjálfstraustið er aðeins búið að lækka hjá okkur, við þurfum að þjappa okkur vel saman. Við þurfum að mynda liðsheild og bara líta í eigin barm allar og við þjálfararnir.“ Valsliðið hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni á þessu tímabili og í aðdraganda þess. Liðið var að tapa sínum þriðja leik í röð í Bestu deildinni, sem hefur ekki gerst í fjölmörg ár. Gagnrýnin hefur meðal annars beinst að þeirri vegferð sem liðið er á. Matthíasi var gefið tækifæri á að svara þeirri gagnrýni eftir þennan leik. „Við erum Valur, við erum að fara í leiki til að vinna þá, ekki spurning, en við erum líka að horfa lengra fram í tímann. Við erum með nógu gott lið til þess að vinna öll lið í þessari deild, það er ekki spurning,“ sagði Matthías að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Slæmar tilfinningar eftir þennan leik. Við byrjum bara þennan leik mjög illa og fáum á okkur mark mjög snemma. Eftir það þá bognum við mjög mikið og erum eiginlega hálf brotnar þarna, bognar allan fyrri hálfleikinn. Betra lið sem kom þó inn á í seinni hálfleik.“ Aðspurður hvað liðið og þjálfararnir gætu tekið úr þessum tapleik þá snerist það helst að andlegum þáttum liðsins, að mati Matthíasar. „Við erum búnar að bogna aðeins. Sjálfstraustið er aðeins búið að lækka hjá okkur, við þurfum að þjappa okkur vel saman. Við þurfum að mynda liðsheild og bara líta í eigin barm allar og við þjálfararnir.“ Valsliðið hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni á þessu tímabili og í aðdraganda þess. Liðið var að tapa sínum þriðja leik í röð í Bestu deildinni, sem hefur ekki gerst í fjölmörg ár. Gagnrýnin hefur meðal annars beinst að þeirri vegferð sem liðið er á. Matthíasi var gefið tækifæri á að svara þeirri gagnrýni eftir þennan leik. „Við erum Valur, við erum að fara í leiki til að vinna þá, ekki spurning, en við erum líka að horfa lengra fram í tímann. Við erum með nógu gott lið til þess að vinna öll lið í þessari deild, það er ekki spurning,“ sagði Matthías að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann