Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2025 07:02 Stuðningsfólk Manchester United er ekki beint ánægt með eigendur félagsins. James Gill/Getty Images Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur ákveðið að borga fyrir fjölskyldur starfsliðs síns á úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að í ljós kom að félagið myndi aðeins gefa hverjum starfsmanni möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn gegn Tottenham Hotspur. ESPN greinir frá því að starfslið aðalliðs Man United hafi aðeins fengið möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn. Þá var félagið ekki til í að leggja neitt til varðandi ferðakostnað. Það kemur í raun ekki á óvart þar sem Sir Jim Ratcliffe og Glazer-fjölskyldan gerðu slíkt hið sama þegar félagið komst í úrslit ensku bikarkeppninnar á síðasta ári. Þá reyndi fyrirliðinn Bruno Fernandes að kaupa miða fyrir þá meðlimi starfsliðsins sem ekki fengu miða en forráðamenn félagsins leyfðu það ekki því það myndi líta illa út fyrir þá. Áður var venjan að félagið borgaði fyrir ferðina til Lundúna, gistingu og miða á völlinn en nú eru breyttir tímar. Þjálfarinn Rúben Amorim tók þetta hins vegar ekki í mál og vildi sýna stuðning í verki. Hann hefur því ákveðið að sjá til þess að allir starfsmenn geti tekið tvo aðila með sér á leikinn. Svo virðist sem hann hafi fengið það í gegn ólíkt Bruni á síðustu leiktíð. Í frétt ESPN um málið er bent á að París Saint-Germain hafi ákveðið að borga fyrir 600 starfsmenn félagsins á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Ruben Amorim pays for Manchester United staff tickets for Europa League final after being told club would not fund trip to Bilbao https://t.co/YUve1Ek5TF— Mark Ogden (@MarkOgden_) May 13, 2025 Man United og Tottenham mætast í Bilbao þann 21. maí næstkomandi. Sigurvegarinn stendur uppi sem Evrópudeildarmeistari og mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðin eru í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Sjá meira
ESPN greinir frá því að starfslið aðalliðs Man United hafi aðeins fengið möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn. Þá var félagið ekki til í að leggja neitt til varðandi ferðakostnað. Það kemur í raun ekki á óvart þar sem Sir Jim Ratcliffe og Glazer-fjölskyldan gerðu slíkt hið sama þegar félagið komst í úrslit ensku bikarkeppninnar á síðasta ári. Þá reyndi fyrirliðinn Bruno Fernandes að kaupa miða fyrir þá meðlimi starfsliðsins sem ekki fengu miða en forráðamenn félagsins leyfðu það ekki því það myndi líta illa út fyrir þá. Áður var venjan að félagið borgaði fyrir ferðina til Lundúna, gistingu og miða á völlinn en nú eru breyttir tímar. Þjálfarinn Rúben Amorim tók þetta hins vegar ekki í mál og vildi sýna stuðning í verki. Hann hefur því ákveðið að sjá til þess að allir starfsmenn geti tekið tvo aðila með sér á leikinn. Svo virðist sem hann hafi fengið það í gegn ólíkt Bruni á síðustu leiktíð. Í frétt ESPN um málið er bent á að París Saint-Germain hafi ákveðið að borga fyrir 600 starfsmenn félagsins á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Ruben Amorim pays for Manchester United staff tickets for Europa League final after being told club would not fund trip to Bilbao https://t.co/YUve1Ek5TF— Mark Ogden (@MarkOgden_) May 13, 2025 Man United og Tottenham mætast í Bilbao þann 21. maí næstkomandi. Sigurvegarinn stendur uppi sem Evrópudeildarmeistari og mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðin eru í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Sjá meira