Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. apríl 2025 23:02 Fólk frá Indlandi kom saman til að minnast fórnarlamba árásarinnar. EPA Aukin spenna er á milli Indlands og Pakistan vegna yfirráð í Kashmír héraðinu. Íslamskir vígamenn skutu 26 manns til bana á svæði Indlands. Landamærunum milli landanna hefur verið lokað. Árásin átti sér stað í síðustu viku á vinsælum ferðamannastað í Kashmír héraðinu á yfirráðasvæði Indlands. Flest fórnarlömbin voru indversk en sögðu sjónarvottar að íslömsku vígamennirnir hefðu markvisst ráðist á karlmenn af Hindúatrú. Árásarmennirnir fjórir hafi látið karlmennina fara með íslömsk vers og tóku af lífi þá sem gátu það ekki. Hópurinn Kashmír mótspyrnan tók ábyrgð á árásinni en indversk stjórnvöld grunar að tengsl séu á milli hópsins og Lashkar-e-Taiba, hryðjuverkahóps sem kemur frá Pakistan. Ekki hafa jafn margir látist í skotárás í Kashmír héraðinu í tvo áratugi. Þá hafa ekki jafn margir látist í skotárás á Indlandi síðan árið 2008. Árásin olli hörðum viðbrögðum meðal Indverja sem lokuðu landamærunum á milli Indlands og Pakistan. Auk þess frystu þeir samning við Pakistan um að deila vatni en um áttatíu prósent af vatninu notað í landbúnað í Pakistan kemur frá Indlandi. Einnig hafa pakistanskir diplómatar verið sendir úr landi. Vikram Misri, utanríkisráðherra Indlands, sagði að indversk stjórnvöld ætluðu að fresta samningnum um að deila vatni þar til yfirvöld í Pakistan afneiti og sverji af sér stuðning við framkvæmd hryðjuverka milli landamæra. Indland og Pakistan hafa háð stríð fjórum sinnum síðan árið 1947, tvö af þeim stríðum voru vegna Kashmír héraðsins sem er alveg við Himanlaya fjöllin. Bæði Indland og Pakistan segjast vera með yfirráð yfir héraðinu en í raun eru bæði löndin með yfirráð á hluta af svæðinu auk Kína. Indland Pakistan Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Árásin átti sér stað í síðustu viku á vinsælum ferðamannastað í Kashmír héraðinu á yfirráðasvæði Indlands. Flest fórnarlömbin voru indversk en sögðu sjónarvottar að íslömsku vígamennirnir hefðu markvisst ráðist á karlmenn af Hindúatrú. Árásarmennirnir fjórir hafi látið karlmennina fara með íslömsk vers og tóku af lífi þá sem gátu það ekki. Hópurinn Kashmír mótspyrnan tók ábyrgð á árásinni en indversk stjórnvöld grunar að tengsl séu á milli hópsins og Lashkar-e-Taiba, hryðjuverkahóps sem kemur frá Pakistan. Ekki hafa jafn margir látist í skotárás í Kashmír héraðinu í tvo áratugi. Þá hafa ekki jafn margir látist í skotárás á Indlandi síðan árið 2008. Árásin olli hörðum viðbrögðum meðal Indverja sem lokuðu landamærunum á milli Indlands og Pakistan. Auk þess frystu þeir samning við Pakistan um að deila vatni en um áttatíu prósent af vatninu notað í landbúnað í Pakistan kemur frá Indlandi. Einnig hafa pakistanskir diplómatar verið sendir úr landi. Vikram Misri, utanríkisráðherra Indlands, sagði að indversk stjórnvöld ætluðu að fresta samningnum um að deila vatni þar til yfirvöld í Pakistan afneiti og sverji af sér stuðning við framkvæmd hryðjuverka milli landamæra. Indland og Pakistan hafa háð stríð fjórum sinnum síðan árið 1947, tvö af þeim stríðum voru vegna Kashmír héraðsins sem er alveg við Himanlaya fjöllin. Bæði Indland og Pakistan segjast vera með yfirráð yfir héraðinu en í raun eru bæði löndin með yfirráð á hluta af svæðinu auk Kína.
Indland Pakistan Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira