„Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. apríl 2025 21:30 Aron Sigurðarson skoraði tvö mörk og lagði upp annað í endurkomu sinni úr leikbanni. vísir / jón gautur „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. Skagamenn komust samt í fín færi fyrstu mínúturnar og hefðu getað tekið forystuna. „Mér fannst það meira skrifast á okkur, kannski aðeins of kaldir á boltann og þeir vinna hann. Man samt ekki eftir einhverju dauðafæri og eftir tuttugu mínútur tökum við algjörlega stjórn á leiknum… Frábær frammistaða og við getum byggt á þetta“ sagði Aron einnig í viðtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Aron sneri aftur úr leikbanni og minnti heldur betur á sig í kvöld. „Jájá, þetta bann var bara eins og það var. Erfitt að fá þessa tvo leiki í bann en ég náði að æfa vel og koma með orku. Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik og auðvitað geðveikt að fá að spila aftur.“ Aron dansaði skemmtilega framhjá varnarmanni í öðru marki sínu. vísir / jón gautur KR lenti í meiðslavandræðum í upphafi móts og eiginlega neyddist til að gefa leikmönnum séns sem hefðu kannski ekki fengið hann annars. Út frá því virðist hins vegar vera að myndast breiður og góður hópur. „Klárlega. Margir að fá sénsinn. Ungir og óhræddir menn sem eru að koma inn á í dag. Sem er bara geðveikt að geta nýtt allan hópinn og nú eru flest allir orðnir heilir sem að boðar bara gott“ sagði Aron að lokum. Besta deild karla KR Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Skagamenn komust samt í fín færi fyrstu mínúturnar og hefðu getað tekið forystuna. „Mér fannst það meira skrifast á okkur, kannski aðeins of kaldir á boltann og þeir vinna hann. Man samt ekki eftir einhverju dauðafæri og eftir tuttugu mínútur tökum við algjörlega stjórn á leiknum… Frábær frammistaða og við getum byggt á þetta“ sagði Aron einnig í viðtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Aron sneri aftur úr leikbanni og minnti heldur betur á sig í kvöld. „Jájá, þetta bann var bara eins og það var. Erfitt að fá þessa tvo leiki í bann en ég náði að æfa vel og koma með orku. Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik og auðvitað geðveikt að fá að spila aftur.“ Aron dansaði skemmtilega framhjá varnarmanni í öðru marki sínu. vísir / jón gautur KR lenti í meiðslavandræðum í upphafi móts og eiginlega neyddist til að gefa leikmönnum séns sem hefðu kannski ekki fengið hann annars. Út frá því virðist hins vegar vera að myndast breiður og góður hópur. „Klárlega. Margir að fá sénsinn. Ungir og óhræddir menn sem eru að koma inn á í dag. Sem er bara geðveikt að geta nýtt allan hópinn og nú eru flest allir orðnir heilir sem að boðar bara gott“ sagði Aron að lokum.
Besta deild karla KR Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira