Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 07:00 Harry Amass mun án efa fá fleiri mínútur á meðan þeir Jack Moorhouse og Godwill Kukonki gætu fengið sín fyrstu tækifæri. Jean Catuffe/Getty Images Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að ungir leikmenn félagsins gætu fengið tækifæri í ensku úrvalsdeildinni það sem eftir lifir leiktíðar þar sem öll einbeiting liðsins er á að fara með sigur af hólmi í Evrópudeildinni. Eftir frækinn sigur á Lyon í vikunni staðfesti Amorim að vegna þeirra meiðsla sem eru að hrjá fjöldann allan af leikmönnum aðalliðs félagsins myndu ungir og efnilegir leikmenn fá fleiri tækifæri. The Athletic hefur nú tekið saman hvaða leikmenn eru líklegastir til að fá mínútur í ensku úrvalsdeildinni á komandi vikum. Hinn 17 ára gamli Chido Obi-Martin mun að öllum líkindum deila mínútum með samlanda sínum Rasmus Höjlund í fremstu víglínu. Obi-Martin er ekki skráður í Evrópudeildarhóp liðsins og þar sem Danirnir tveir eru einu leikfæru framherjar liðsins sem stendur munu þeir eflaust spila slatta. Harry Amass mun eflaust fá fleiri tækifæri en þessi 18 ára gutti kom inn fyrir Patrick Dorgu í stöðu vinstri vængbakvarðar í leiknum gegn Lyon í vikunni. Hinn 19 ára gamli Jack Moorhouse er annar sem gæti fengið tækifæri á komandi vikum. Um er að ræða miðjumann með góða boltatækni. Godwill Kukonki er 17 ára varnarmaður sem gæti fengið sénsinn en ekki heillaði Luke Shaw í sínum fyrsta leik í langan tíma í miðri viku. Hinn 18 ára gamli Jaydan Kamason gæti leyst Diogo Dalot af en Portúgalinn hefur spilað flestar mínútur allra í liði Man United á leiktíðinni. Hann má ekki við að spila þreyttur þar sem það verður seint sagt að hann sé vel á verði varnarlega. Man United tekur á móti Úlfunum síðar í dag en gestirnir hafa unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Sigur lyftir Rauðu djöflunum upp í 13. sæti og yfir 40 stiga múrinn fræga sem sagður er vera sá stigafjöldi sem þarf til að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Eftir frækinn sigur á Lyon í vikunni staðfesti Amorim að vegna þeirra meiðsla sem eru að hrjá fjöldann allan af leikmönnum aðalliðs félagsins myndu ungir og efnilegir leikmenn fá fleiri tækifæri. The Athletic hefur nú tekið saman hvaða leikmenn eru líklegastir til að fá mínútur í ensku úrvalsdeildinni á komandi vikum. Hinn 17 ára gamli Chido Obi-Martin mun að öllum líkindum deila mínútum með samlanda sínum Rasmus Höjlund í fremstu víglínu. Obi-Martin er ekki skráður í Evrópudeildarhóp liðsins og þar sem Danirnir tveir eru einu leikfæru framherjar liðsins sem stendur munu þeir eflaust spila slatta. Harry Amass mun eflaust fá fleiri tækifæri en þessi 18 ára gutti kom inn fyrir Patrick Dorgu í stöðu vinstri vængbakvarðar í leiknum gegn Lyon í vikunni. Hinn 19 ára gamli Jack Moorhouse er annar sem gæti fengið tækifæri á komandi vikum. Um er að ræða miðjumann með góða boltatækni. Godwill Kukonki er 17 ára varnarmaður sem gæti fengið sénsinn en ekki heillaði Luke Shaw í sínum fyrsta leik í langan tíma í miðri viku. Hinn 18 ára gamli Jaydan Kamason gæti leyst Diogo Dalot af en Portúgalinn hefur spilað flestar mínútur allra í liði Man United á leiktíðinni. Hann má ekki við að spila þreyttur þar sem það verður seint sagt að hann sé vel á verði varnarlega. Man United tekur á móti Úlfunum síðar í dag en gestirnir hafa unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Sigur lyftir Rauðu djöflunum upp í 13. sæti og yfir 40 stiga múrinn fræga sem sagður er vera sá stigafjöldi sem þarf til að halda sæti sínu í deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira