„Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Ari Sverrir Magnússon skrifar 15. apríl 2025 21:16 Óskar Smári á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Þróttur sigraði Fram 3-1 á AVIS vellinum í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þróttur hafði öll völd á vellinum og voru spiluðu vel á meðan Fram átti í töluverðum erfiðleikum að ógna að marki Þróttar og margt sem ekki gekk nægilega vel. „Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
„Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira