Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 14:03 Mohamed Salah fagnar með Luis Díaz eftir að hafa lagt upp mark fyrir hann. getty/Liverpool FC Mohamed Salah sló met þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Díaz í leik Liverpool og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á 18. mínútu leiksins á Anfield sendi Salah boltann fyrir á Díaz sem skoraði með skoti af stuttu færi. Þetta var átjánda stoðsending Salahs í ensku úrvalsdeildinni í vetur en auk þess hefur hann skorað 27 mörk. Egyptinn hefur því komið með beinum hætti að 45 mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er met hjá einum leikmanni á 38 leikja tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn deildu Erling Haaland og Thierry Henry metinu með Salah sem hefur nú slegið það. Mo Salah breaks the record for most goals and assists in a 38-game Premier League season! 🇪🇬👑45 - Mohamed Salah (24/25)44 - Thierry Henry (02/03)44 - Erling Haaland (22/23) pic.twitter.com/U7ddUCjbHN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 13, 2025 Salah á eflaust enn eftir að bæta við þessa tölfræði því Liverpool á enn eftir að leika sex deildarleiki á tímabilinu auk þess sem leikurinn gegn West Ham stendur enn yfir. Staðan í hálfleik er 1-0, Liverpool í vil. Salah skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool á föstudaginn. Gamli samningurinn hans átti að renna út í sumar og óvíst var hvort Salah yrði áfram hjá Liverpool. Ef Liverpool vinnur West Ham nær liðið þrettán stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Á 18. mínútu leiksins á Anfield sendi Salah boltann fyrir á Díaz sem skoraði með skoti af stuttu færi. Þetta var átjánda stoðsending Salahs í ensku úrvalsdeildinni í vetur en auk þess hefur hann skorað 27 mörk. Egyptinn hefur því komið með beinum hætti að 45 mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er met hjá einum leikmanni á 38 leikja tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn deildu Erling Haaland og Thierry Henry metinu með Salah sem hefur nú slegið það. Mo Salah breaks the record for most goals and assists in a 38-game Premier League season! 🇪🇬👑45 - Mohamed Salah (24/25)44 - Thierry Henry (02/03)44 - Erling Haaland (22/23) pic.twitter.com/U7ddUCjbHN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 13, 2025 Salah á eflaust enn eftir að bæta við þessa tölfræði því Liverpool á enn eftir að leika sex deildarleiki á tímabilinu auk þess sem leikurinn gegn West Ham stendur enn yfir. Staðan í hálfleik er 1-0, Liverpool í vil. Salah skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool á föstudaginn. Gamli samningurinn hans átti að renna út í sumar og óvíst var hvort Salah yrði áfram hjá Liverpool. Ef Liverpool vinnur West Ham nær liðið þrettán stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira