„Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2025 10:02 Sölvi Geir Ottesen spilaði fyrst undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar og var svo aðstoðarmaður hans. vísir/ernir Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, hefur ekki teljandi áhyggjur af Víkingi vegna þjálfarabreytinganna. Sölvi Geir Ottesen tók við liðinu af Arnari Gunnlaugssyni sem hafði stýrt því í sex ár. Víkingi er spáð 2. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Víkingar töpuðu fyrir Blikum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. „Ég hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum. Arnar var duglegur að koma sér í bann og við það myndaðist ákveðin reynsla hjá Sölva. Hann gerði frábæra hluti í þessum tveimur leikjum gegn Panathinaikos. Auðvitað er þetta samt allt öðruvísi, styttra milli leikja og þú hefur ekki allan þennan tíma til að undirbúa einn stóran leik á móti liði eins og Panathinaikos. En hann er búinn að vinna með Arnari öll þessi ár, hlera hann og ég held að hann hafi fengið að hafa sínar skoðanir á hlutunum. Hann er kannski reynslumeiri en fólk gerir sér grein fyrir,“ sagði Albert. Klippa: 2. sæti Víkingur Albert segir að koma Gylfa Þórs Sigurðssonar í Víkingi sé algjör hvalreki fyrir liðið. „Það er enginn leikmaður með jafn mikil gæði og Gylfi. Hann átti fínt tímabil í fyrra en getur betur en hann kom seint inn. Hann er í hörku standi núna. Við vitum að Sölvi er góður að setja upp föstu leikatriðin og það er enginn sem getur komið með betri bolta fyrir en Gylfi,“ sagði Albert. „Segjandi það, þegar maður horfir til dæmis á Róbert Orra [Þorkelsson], Atla [Þór Jónasson] og Gylfa - ég tek Danna [Hafsteinsson] aðeins út úr þessu - þá eru þeir ekki búnir að spila marga leiki með liðinu. Þetta hefur verið aðeins öðruvísi undirbúningstímabil. Þeir drógu sig út úr Lengjubikarnum. Þeir eru ekki búnir að ná alvöru leikjum með liðinu og fyrstu leikirnir eru inni í Bestu deildinni. Það er ekki bara að Arnar sé farinn. Þetta eru líka Ari [Sigurpálsson], Gísli [Gottskálk Þórðarson] og [Danijel] Djuric; stórir póstar sem eru farnir frá Víkingi frá síðasta tímabili og það eru mögulega fleiri að fara. Þetta verður krefjandi tímabil hjá Víkingum.“ Víkingur fær ÍBV í heimsókn í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á mánudaginn. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Víkingi er spáð 2. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Víkingar töpuðu fyrir Blikum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. „Ég hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum. Arnar var duglegur að koma sér í bann og við það myndaðist ákveðin reynsla hjá Sölva. Hann gerði frábæra hluti í þessum tveimur leikjum gegn Panathinaikos. Auðvitað er þetta samt allt öðruvísi, styttra milli leikja og þú hefur ekki allan þennan tíma til að undirbúa einn stóran leik á móti liði eins og Panathinaikos. En hann er búinn að vinna með Arnari öll þessi ár, hlera hann og ég held að hann hafi fengið að hafa sínar skoðanir á hlutunum. Hann er kannski reynslumeiri en fólk gerir sér grein fyrir,“ sagði Albert. Klippa: 2. sæti Víkingur Albert segir að koma Gylfa Þórs Sigurðssonar í Víkingi sé algjör hvalreki fyrir liðið. „Það er enginn leikmaður með jafn mikil gæði og Gylfi. Hann átti fínt tímabil í fyrra en getur betur en hann kom seint inn. Hann er í hörku standi núna. Við vitum að Sölvi er góður að setja upp föstu leikatriðin og það er enginn sem getur komið með betri bolta fyrir en Gylfi,“ sagði Albert. „Segjandi það, þegar maður horfir til dæmis á Róbert Orra [Þorkelsson], Atla [Þór Jónasson] og Gylfa - ég tek Danna [Hafsteinsson] aðeins út úr þessu - þá eru þeir ekki búnir að spila marga leiki með liðinu. Þetta hefur verið aðeins öðruvísi undirbúningstímabil. Þeir drógu sig út úr Lengjubikarnum. Þeir eru ekki búnir að ná alvöru leikjum með liðinu og fyrstu leikirnir eru inni í Bestu deildinni. Það er ekki bara að Arnar sé farinn. Þetta eru líka Ari [Sigurpálsson], Gísli [Gottskálk Þórðarson] og [Danijel] Djuric; stórir póstar sem eru farnir frá Víkingi frá síðasta tímabili og það eru mögulega fleiri að fara. Þetta verður krefjandi tímabil hjá Víkingum.“ Víkingur fær ÍBV í heimsókn í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á mánudaginn.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira