Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2025 17:37 KR-ingar eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. vísir/Lýður KR-ingar tryggðu sér í dag endanlega sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta, með 3-1 sigri á Stjörnunni í fjörugum leik í Garðabæ þar sem rauða spjaldið fór á loft í fyrri hálfleik. KR mætir Fylki í undanúrslitunum. Helstu atvik úr leiknum í dag má nú sjá á Vísi, í spilaranum hér að neðan. Mörkin eru í fyrra myndbandinu og rauða spjaldið í því seinna. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og KR KR komst yfir eftir tæplega hálftíma leik eftir skelfileg mistök Guðmundar Kristjánssonar. Hann var með boltann í eigin vítateig og spyrnti honum beint í Eið Gauta Sæbjörnsson sem þar með skoraði sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir KR eftir komuna frá HK. Samúel Kári Friðjónsson, sem kom til Stjörnunnar úr atvinnumennsku í vetur, var rekinn af velli á 40. mínútu fyrir afar fólskulega tæklingu í Gabríel Hrannar Eyjólfsson úti við hliðarlínu. Mikil reiði varð vegna atviksins og tók sinn tíma að róa menn niður og fór gula spjaldið tvisvar á loft. Manni færri náðu Stjörnumenn að jafna metin með marki Emils Atlasonar úr víti á 55. mínútu, eftir að Gyrðir Hrafn Guðbrandsson braut á Benedikt Warén sem slapp í gegnum vörn KR eftir stungusendingu. Gyrðir fékk gult spjald en einhverjir vildu sjá rauða spjaldið fara þar aftur á loft. Gyrðir hélt hins vegar áfram leik og kom KR yfir örfáum mínútum síðar, með fríum skalla í kjölfarið á hornspyrnu. Þriðja mark KR-inga skoraði svo Róbert Elís Hlynsson, tæplega 18 ára gamall leikmaður sem kom til KR frá ÍR í vetur, með gullfallegu skoti rétt framan við miðjuhringinn og yfir Árna Snæ Ólafsson í marki Stjörnunnar. Lengjubikar karla KR Stjarnan Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Helstu atvik úr leiknum í dag má nú sjá á Vísi, í spilaranum hér að neðan. Mörkin eru í fyrra myndbandinu og rauða spjaldið í því seinna. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og KR KR komst yfir eftir tæplega hálftíma leik eftir skelfileg mistök Guðmundar Kristjánssonar. Hann var með boltann í eigin vítateig og spyrnti honum beint í Eið Gauta Sæbjörnsson sem þar með skoraði sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir KR eftir komuna frá HK. Samúel Kári Friðjónsson, sem kom til Stjörnunnar úr atvinnumennsku í vetur, var rekinn af velli á 40. mínútu fyrir afar fólskulega tæklingu í Gabríel Hrannar Eyjólfsson úti við hliðarlínu. Mikil reiði varð vegna atviksins og tók sinn tíma að róa menn niður og fór gula spjaldið tvisvar á loft. Manni færri náðu Stjörnumenn að jafna metin með marki Emils Atlasonar úr víti á 55. mínútu, eftir að Gyrðir Hrafn Guðbrandsson braut á Benedikt Warén sem slapp í gegnum vörn KR eftir stungusendingu. Gyrðir fékk gult spjald en einhverjir vildu sjá rauða spjaldið fara þar aftur á loft. Gyrðir hélt hins vegar áfram leik og kom KR yfir örfáum mínútum síðar, með fríum skalla í kjölfarið á hornspyrnu. Þriðja mark KR-inga skoraði svo Róbert Elís Hlynsson, tæplega 18 ára gamall leikmaður sem kom til KR frá ÍR í vetur, með gullfallegu skoti rétt framan við miðjuhringinn og yfir Árna Snæ Ólafsson í marki Stjörnunnar.
Lengjubikar karla KR Stjarnan Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó