Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Jón Þór Stefánsson skrifar 4. mars 2025 17:17 Vólódímír Selenskí og Donald Trump funduðu síðastliðinn föstudag. Epa Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Úkraínumenn tilbúna að koma að samningaborðinu með Rússum og Bandaríkjamönnum og það í hvelli. Hann segist jafnframt tilbúinn að skrifa undir samning sem myndi veita Bandaríkjunum aðgang að jarðefnum í Úkraínu. „Ekkert okkar vill endalaust stríð. Úkraína er tilbúin að koma að samningaborðinu eins fljótt og mögulegt er til að færa okkur nær friðartímum. Enginn óskar þess heitar að fá frið en Úkraínumenn. Mitt teymi og ég sjálfur erum reiðubúnir að vinna undir sterkri leiðsögn Trump forseta að friði sem endist,“ segir í færslu Selenskí á samfélagsmiðlinum X. Þar leggur hann grunn að því hvernig hægt væri að byrja þessar samningaviðræður. „Við erum tilbúin að vinna hratt að því að enda stíðið. Fyrsta skrefið ætti að vera að fangar verði leystir úr haldi og vopnahlé gert í lofthernað, sem myndi fela í sér bann á eldflaugum, drónaárásum, sprengjum sem beinast að orkumannvirkjum og húsnæði ætluðu almenningi. Og strax í kjölfarið ætti að ganga í garð vopnahlé í sjóhernaði. Rússar þurfa að vera tilbúnir að ganga að þessum skilyrðum. Þar á eftir getum við fljótlega farið að vinna að næstu stigum með Bandaríkjunum að sterkum efnahagssamnignum.“ Selenskí þakkar Bandaríkjamönnum fyrir þá hjálp sem þeir hafa veitt í stríðsátökunum, og segir miður hvernig fundur hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór á dögunum. „Við metum það virkilega hversu mikið Ameríka hefur hjálpað Úkraínu að standa vörð um fullveldi og sjálfstæði,“ segir Selenskí „Fundur okkar í Washington, í Hvíta húsinu á föstudag, fór ekki eins og hann hefði átt að gera. Mér finnst leiðinlegt hvernig hann fór. Það er kominn tími á að breyta rétt. Við viljum að framtíðarsamstarf okkar og samskipti verði uppbyggileg.“ Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Donald Trump Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
„Ekkert okkar vill endalaust stríð. Úkraína er tilbúin að koma að samningaborðinu eins fljótt og mögulegt er til að færa okkur nær friðartímum. Enginn óskar þess heitar að fá frið en Úkraínumenn. Mitt teymi og ég sjálfur erum reiðubúnir að vinna undir sterkri leiðsögn Trump forseta að friði sem endist,“ segir í færslu Selenskí á samfélagsmiðlinum X. Þar leggur hann grunn að því hvernig hægt væri að byrja þessar samningaviðræður. „Við erum tilbúin að vinna hratt að því að enda stíðið. Fyrsta skrefið ætti að vera að fangar verði leystir úr haldi og vopnahlé gert í lofthernað, sem myndi fela í sér bann á eldflaugum, drónaárásum, sprengjum sem beinast að orkumannvirkjum og húsnæði ætluðu almenningi. Og strax í kjölfarið ætti að ganga í garð vopnahlé í sjóhernaði. Rússar þurfa að vera tilbúnir að ganga að þessum skilyrðum. Þar á eftir getum við fljótlega farið að vinna að næstu stigum með Bandaríkjunum að sterkum efnahagssamnignum.“ Selenskí þakkar Bandaríkjamönnum fyrir þá hjálp sem þeir hafa veitt í stríðsátökunum, og segir miður hvernig fundur hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór á dögunum. „Við metum það virkilega hversu mikið Ameríka hefur hjálpað Úkraínu að standa vörð um fullveldi og sjálfstæði,“ segir Selenskí „Fundur okkar í Washington, í Hvíta húsinu á föstudag, fór ekki eins og hann hefði átt að gera. Mér finnst leiðinlegt hvernig hann fór. Það er kominn tími á að breyta rétt. Við viljum að framtíðarsamstarf okkar og samskipti verði uppbyggileg.“
Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Donald Trump Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira