Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2025 23:03 Gylfi Þór og Gunnar Vatnhamar munu leika saman næsta sumar. Víkingur/Vísir Hinir ýmsu miðlar á Norðurlöndunum hafa fjallað um vistaskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var í dag tilkynntur sem nýjasti leikmaður Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu. Í Færeyjum þykir það helst fréttnæmt að Gylfi Þór muni nú spila með Gunnari Vatnhamar. Félagaskipti Gylfa Þórs hafa ekki farið framhjá þeim sem fylgjast með íslenska boltanum. Eftir ágætis aðdraganda og háværa orðróma var miðjumaðurinn öflugi tilkynntur sem leikmaður Víkings fyrr í dag, mánudag. Skiptin hafa ratað til Norðurlandanna og talar danski miðillinn Tipsbladet um mjög dramatísk vistaskipti. Er þar vitnað í færslu sem Björns Steinars Jónssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals. Fotbollskanalen í Svíþjóð tekur undir með Tipsbladet og fjallar um annars dramatísk skipti frá Hlíðarenda í Víkina. Bold í Danmörku vitnar í Fótbolti.net í frétt sem er öllu rólegri á meðan info í Færeyjum finnst fréttnæmast að hinn 35 ára gamli Gylfi Þór spili nú með Gunnari Vatnhamar hjá Víkingum. „Gunnar Vatnhamar verður liðfelagi við stórleikara í Víkingi Reykjavík,“ segir í frétt info. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Félagaskipti Gylfa Þórs hafa ekki farið framhjá þeim sem fylgjast með íslenska boltanum. Eftir ágætis aðdraganda og háværa orðróma var miðjumaðurinn öflugi tilkynntur sem leikmaður Víkings fyrr í dag, mánudag. Skiptin hafa ratað til Norðurlandanna og talar danski miðillinn Tipsbladet um mjög dramatísk vistaskipti. Er þar vitnað í færslu sem Björns Steinars Jónssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals. Fotbollskanalen í Svíþjóð tekur undir með Tipsbladet og fjallar um annars dramatísk skipti frá Hlíðarenda í Víkina. Bold í Danmörku vitnar í Fótbolti.net í frétt sem er öllu rólegri á meðan info í Færeyjum finnst fréttnæmast að hinn 35 ára gamli Gylfi Þór spili nú með Gunnari Vatnhamar hjá Víkingum. „Gunnar Vatnhamar verður liðfelagi við stórleikara í Víkingi Reykjavík,“ segir í frétt info.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira