Afturkallar öryggisheimildir Biden Lovísa Arnardóttir skrifar 8. febrúar 2025 08:54 Trump afturkallaði heimildir Biden eins og Biden gerði við hann. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur afturkallað öryggisheimildir Joe Biden, forvera hans í embætti forseta. Biden gerði slíkt hið sama þegar hann var forseti í kjölfar innrásarinnar í þinghúsið þann 6. janúar 2021. Í tilkynningu Trump segir að auk þess að afturkalla öryggisheimildina eigi að láta af daglegum öryggisfundum með Biden. Trump tilkynnti um ákvörðun sína í tilkynningu á samfélagsmiðlum. „Það er engin ástæða fyrir því að Joe Biden haldi áfram að hafa aðgang að trúnaðarupplýsingum. Þess vegna afturköllum við öryggisheimild Joe Biden tafarlaust,“ segir í tilkynningunni og að Biden hafi sett fordæmi um þetta þegar hann gerði slíkt hið sama við Trump en hefð er yfir því að fyrrverandi forsetar séu upplýstir um ýmis öryggismál eftir að þeir yfirgefa embættið. Frétt Guardian um málið. Trump hefur frá því að hann tók aftur við sem forseti einnig afturkallað öryggisheimildir rúmlega 40 fyrrverandi starfsmanna leyniþjónustunnar auk þess sem öryggis ýmissa fyrrverandi embættismanna er ekki lengur gætt af leyniþjónustunni, það á til dæmis við fyrrverandi utanríkisráðherra hans, Mike Pompeo, og Anthony Fauci, sóttvarnalækni. Þá rak hann í gær Colleen Shogan, yfirskjalavörð Hvíta hússins. Trump hafði áður lýst því yfir að hann myndi gera það þegar hann tæki við vegna þess að stofnunin tilkynnti dómsmálaráðuneytinu að það þyrfti að skoða hvernig Trump færi með leynileg skjöl. Shogan var fyrsta konan til að gegna þessu embætti. Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Joe Biden Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Trump tilkynnti um ákvörðun sína í tilkynningu á samfélagsmiðlum. „Það er engin ástæða fyrir því að Joe Biden haldi áfram að hafa aðgang að trúnaðarupplýsingum. Þess vegna afturköllum við öryggisheimild Joe Biden tafarlaust,“ segir í tilkynningunni og að Biden hafi sett fordæmi um þetta þegar hann gerði slíkt hið sama við Trump en hefð er yfir því að fyrrverandi forsetar séu upplýstir um ýmis öryggismál eftir að þeir yfirgefa embættið. Frétt Guardian um málið. Trump hefur frá því að hann tók aftur við sem forseti einnig afturkallað öryggisheimildir rúmlega 40 fyrrverandi starfsmanna leyniþjónustunnar auk þess sem öryggis ýmissa fyrrverandi embættismanna er ekki lengur gætt af leyniþjónustunni, það á til dæmis við fyrrverandi utanríkisráðherra hans, Mike Pompeo, og Anthony Fauci, sóttvarnalækni. Þá rak hann í gær Colleen Shogan, yfirskjalavörð Hvíta hússins. Trump hafði áður lýst því yfir að hann myndi gera það þegar hann tæki við vegna þess að stofnunin tilkynnti dómsmálaráðuneytinu að það þyrfti að skoða hvernig Trump færi með leynileg skjöl. Shogan var fyrsta konan til að gegna þessu embætti.
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Joe Biden Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira