Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Jón Þór Stefánsson skrifar 30. janúar 2025 11:40 Svona er viðvaranakort Veðurstofunnar núna. Veðurstofa Íslands Líkt og greint hefur verið frá eru gular viðvaranir í öllum landshlutum um helgina. Nú er einnig búið að gefa út appelsínugular viðvaranir í þremur landshlutum. Það er á Miðhálendinu, Suðausturlandi og í Breiðafirði. Appelsínugulu viðvaranirnar taka gildi klukkan eitt á morgun, föstudag, í Breiðafirði og á Miðhálendinu. Á Suðuausturlandi taka þær gildi fjórum klukkutímum seinna, klukkan fimm. Viðvörunin fellur úr gildi klukkan tíu í Breiðafirði, en um miðnætti á Miðhálendinu og á Suðausturlandi. Fyrirhuguðu óveðri á Breiðafirði er lýst sem suðaustanstormi eða roki. „Suðaustan 18-25 m/s með vindhviður að 40-45 m/s á Snæfellsnesi,” segir á vef Verðurstofunnar. Þá segir að staðbundið foktjón sé líklegt. Jafnframt verði veðrið hættulegt ökutækjum sem taka á sig vind. Á Suðausturlandi er óveðrinu lýst sem suðaustanátt með úrhelli. Búist sé við talsverðri rigningu og miklum leysingum. Þar er fólk hvatt til að hreinsa frá niðurföllum og fráveituskurðum til að forðst vatnstjón. Á Miðhálendinu er óveðrinu lýst sem suðaustanstórhríð. „Suðaustan 20-28 m/s með vindhviður að 50 m/s við fjöll. Snjókoma með köflum eða skafrenningu, lítið skyggni og ekkert ferðaveður.“ Veður Tengdar fréttir „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, hefur áhyggjur af þeim mikla snjó sem hefur safnast upp í aðdraganda óveðursins sem er framundan. 29. janúar 2025 17:30 Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið vegna þess sunnanstorms, úrhellisrigningar og asahláku sem spáð er um helgina. 29. janúar 2025 11:41 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Sjá meira
Appelsínugulu viðvaranirnar taka gildi klukkan eitt á morgun, föstudag, í Breiðafirði og á Miðhálendinu. Á Suðuausturlandi taka þær gildi fjórum klukkutímum seinna, klukkan fimm. Viðvörunin fellur úr gildi klukkan tíu í Breiðafirði, en um miðnætti á Miðhálendinu og á Suðausturlandi. Fyrirhuguðu óveðri á Breiðafirði er lýst sem suðaustanstormi eða roki. „Suðaustan 18-25 m/s með vindhviður að 40-45 m/s á Snæfellsnesi,” segir á vef Verðurstofunnar. Þá segir að staðbundið foktjón sé líklegt. Jafnframt verði veðrið hættulegt ökutækjum sem taka á sig vind. Á Suðausturlandi er óveðrinu lýst sem suðaustanátt með úrhelli. Búist sé við talsverðri rigningu og miklum leysingum. Þar er fólk hvatt til að hreinsa frá niðurföllum og fráveituskurðum til að forðst vatnstjón. Á Miðhálendinu er óveðrinu lýst sem suðaustanstórhríð. „Suðaustan 20-28 m/s með vindhviður að 50 m/s við fjöll. Snjókoma með köflum eða skafrenningu, lítið skyggni og ekkert ferðaveður.“
Veður Tengdar fréttir „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, hefur áhyggjur af þeim mikla snjó sem hefur safnast upp í aðdraganda óveðursins sem er framundan. 29. janúar 2025 17:30 Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið vegna þess sunnanstorms, úrhellisrigningar og asahláku sem spáð er um helgina. 29. janúar 2025 11:41 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Sjá meira
„Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, hefur áhyggjur af þeim mikla snjó sem hefur safnast upp í aðdraganda óveðursins sem er framundan. 29. janúar 2025 17:30
Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið vegna þess sunnanstorms, úrhellisrigningar og asahláku sem spáð er um helgina. 29. janúar 2025 11:41