Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2025 20:45 Starfsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna og Þýskalands eru sagðir hafa komið í veg fyrir banatilræði gegn Armin Papperger, forstjóra eins stærsta hergagnaframleiðanda Evrópu. EPA/FRIEDEMANN VOGEL Einn forsvarsmanna Atlantshafsbandalagsins staðfesti í dag að Rússar hafi lagt á ráðin með að myrða Armin Papperger, framkvæmdastjóra þýska hergagnaframleiðandans Rheinmetall. Rússneskir útsendarar hefðu staðið að baki fjölmörgum skemmdarverkum og tilraunum til skemmdarverka í Evrópu á undanförnum árum, auk fleiri banatilræða. James Appathurai, aðstoðarframkvæmdastjóri NATO á sviði nýsköpunar, blandaðs hernaðar og tölvuvarna, sagði á fundi Evrópuþingsins í dag að meðal annars hefðu rússneskir útsendarar komið lestum af sporinu, staðið að íkveikjum, árásum á stjórnmálamenn og hefðu þar að auki ætlað sér að myrða fleiri en Papperger. Þetta var í fyrsta sinn sem banatilræðið er staðfest af embættismanni. Áhugasamir geta horft á upptöku af fundinum hér á vef Evrópuþingsins en hann var mjög langur. Sjá einnig: Rússar reyndu að ráða forstjóra Rheinmetall af dögum Starfsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna og Þýskalands eru sagðir hafa komið í veg fyrir að Papperger hafi verið myrtur en samkvæmt Politico sagði Appathurai að Rússar hafi ætlað sér að ráða fleiri evrópska iðnaðarleiðtoga af dögum. Rússar eru sagðir hafa reynt að nota glæpasamtök eða reynt að plata ungmenni eða farandfólk til að fremja skemmdarverk eða gera árásir. Appathurai sagði þessar árásir yfirleitt skipulagðar og framkvæmdar af vanhæfni en markmið þeirra væri skýrt. Það væri að valda óreiðu og grafa undan stuðningi við Úkraínu. Óásættanleg staða Appathurai sagði núverandi ástand óásættanlegt og að árásir og skemmdarverk hefðu aldrei verið eins tíð og nú. Upp væri komin umræða meðal bandamanna í NATO og á Vesturlöndum að sýna þyrfti meiri áræðni gagnvart þessum árásum og skemmdarverkum, eins og skemmdarverkum á sæstrengjum á Eystrasalti. Sjá einnig: Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Appathurai nefndi sem dæmi að mögulega þyrfti að hætta að bíða eftir því að lögregla líkur rannsókn á skemmdarverkum sem slíkum áður en gripið er til aðgerða. Rannsóknir geti tekið maga mánuði. Samkvæmt frétt Reuters sagði Appathurai að hægt væri að leggja Rússum tilteknar línur og koma í veg fyrir árásir og vísaði hann sérstaklega til eldsprengja sem rússneskir útsendarar eru taldir hafa komið fyrir í flugvélum DHL og að það hefði verið stöðvað með því að senda skýr skilaboð til Moskvu. AP fréttaveitan segir að að minnsta kosti ellefu sæstrengir á Eystrasalti hafi orðið fyrir skemmdum frá því í október 2023. Þá ræddu blaðamenn fréttaveitunnar við embættismenn úr leyniþjónustum á Vesturlöndum sem segja að í einhverjum tilfellum sé líklega um slys að ræða. Ankeri séu að losna vegna slæms viðhalds og lélegra áhafna skipa og að rússneskir sæstrengir hafi einnig orðið fyrir skemmdum. NATO Evrópusambandið Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Tengdar fréttir Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sakaði í dag Rússa um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásir gegn flugvélögum víðsvegar um heiminn. Rússar hafa verið sakaðir um að senda eldsprengjur með flugvélum. 15. janúar 2025 14:24 Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Svíþjóð er hvorki í stríði né býr það við frið, segir forsætisráðherrann Ulf Kristersson. Hann greindi frá því um helgina að Svíar myndu taka þátt í hertu eftirliti Atlantshafsbandalagsins á Eystrasalti. 13. janúar 2025 08:14 Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO Ríki Atlantshafsbandalagsins eru ekki undirbúin fyrir þá ógn sem stafar af Rússlandi til lengri tíma. Þörf væri á breyttu hugarfari meðal ráðamanna í NATO og auka þurfi fjárútlát til varnarmála. Það væri eina leiðin til að koma í veg fyrir stríð. 12. desember 2024 16:32 „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Æðsti hernaðarleiðtogi Bretlands segir heiminn hafa breyst og að hann sé flóknari. Þá segir hann að þriðja kjarnorkuöldin sé að hefjast og að hún yrði mun flóknari en þær fyrri. 5. desember 2024 23:53 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira
James Appathurai, aðstoðarframkvæmdastjóri NATO á sviði nýsköpunar, blandaðs hernaðar og tölvuvarna, sagði á fundi Evrópuþingsins í dag að meðal annars hefðu rússneskir útsendarar komið lestum af sporinu, staðið að íkveikjum, árásum á stjórnmálamenn og hefðu þar að auki ætlað sér að myrða fleiri en Papperger. Þetta var í fyrsta sinn sem banatilræðið er staðfest af embættismanni. Áhugasamir geta horft á upptöku af fundinum hér á vef Evrópuþingsins en hann var mjög langur. Sjá einnig: Rússar reyndu að ráða forstjóra Rheinmetall af dögum Starfsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna og Þýskalands eru sagðir hafa komið í veg fyrir að Papperger hafi verið myrtur en samkvæmt Politico sagði Appathurai að Rússar hafi ætlað sér að ráða fleiri evrópska iðnaðarleiðtoga af dögum. Rússar eru sagðir hafa reynt að nota glæpasamtök eða reynt að plata ungmenni eða farandfólk til að fremja skemmdarverk eða gera árásir. Appathurai sagði þessar árásir yfirleitt skipulagðar og framkvæmdar af vanhæfni en markmið þeirra væri skýrt. Það væri að valda óreiðu og grafa undan stuðningi við Úkraínu. Óásættanleg staða Appathurai sagði núverandi ástand óásættanlegt og að árásir og skemmdarverk hefðu aldrei verið eins tíð og nú. Upp væri komin umræða meðal bandamanna í NATO og á Vesturlöndum að sýna þyrfti meiri áræðni gagnvart þessum árásum og skemmdarverkum, eins og skemmdarverkum á sæstrengjum á Eystrasalti. Sjá einnig: Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Appathurai nefndi sem dæmi að mögulega þyrfti að hætta að bíða eftir því að lögregla líkur rannsókn á skemmdarverkum sem slíkum áður en gripið er til aðgerða. Rannsóknir geti tekið maga mánuði. Samkvæmt frétt Reuters sagði Appathurai að hægt væri að leggja Rússum tilteknar línur og koma í veg fyrir árásir og vísaði hann sérstaklega til eldsprengja sem rússneskir útsendarar eru taldir hafa komið fyrir í flugvélum DHL og að það hefði verið stöðvað með því að senda skýr skilaboð til Moskvu. AP fréttaveitan segir að að minnsta kosti ellefu sæstrengir á Eystrasalti hafi orðið fyrir skemmdum frá því í október 2023. Þá ræddu blaðamenn fréttaveitunnar við embættismenn úr leyniþjónustum á Vesturlöndum sem segja að í einhverjum tilfellum sé líklega um slys að ræða. Ankeri séu að losna vegna slæms viðhalds og lélegra áhafna skipa og að rússneskir sæstrengir hafi einnig orðið fyrir skemmdum.
NATO Evrópusambandið Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Tengdar fréttir Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sakaði í dag Rússa um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásir gegn flugvélögum víðsvegar um heiminn. Rússar hafa verið sakaðir um að senda eldsprengjur með flugvélum. 15. janúar 2025 14:24 Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Svíþjóð er hvorki í stríði né býr það við frið, segir forsætisráðherrann Ulf Kristersson. Hann greindi frá því um helgina að Svíar myndu taka þátt í hertu eftirliti Atlantshafsbandalagsins á Eystrasalti. 13. janúar 2025 08:14 Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO Ríki Atlantshafsbandalagsins eru ekki undirbúin fyrir þá ógn sem stafar af Rússlandi til lengri tíma. Þörf væri á breyttu hugarfari meðal ráðamanna í NATO og auka þurfi fjárútlát til varnarmála. Það væri eina leiðin til að koma í veg fyrir stríð. 12. desember 2024 16:32 „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Æðsti hernaðarleiðtogi Bretlands segir heiminn hafa breyst og að hann sé flóknari. Þá segir hann að þriðja kjarnorkuöldin sé að hefjast og að hún yrði mun flóknari en þær fyrri. 5. desember 2024 23:53 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sakaði í dag Rússa um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásir gegn flugvélögum víðsvegar um heiminn. Rússar hafa verið sakaðir um að senda eldsprengjur með flugvélum. 15. janúar 2025 14:24
Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Svíþjóð er hvorki í stríði né býr það við frið, segir forsætisráðherrann Ulf Kristersson. Hann greindi frá því um helgina að Svíar myndu taka þátt í hertu eftirliti Atlantshafsbandalagsins á Eystrasalti. 13. janúar 2025 08:14
Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO Ríki Atlantshafsbandalagsins eru ekki undirbúin fyrir þá ógn sem stafar af Rússlandi til lengri tíma. Þörf væri á breyttu hugarfari meðal ráðamanna í NATO og auka þurfi fjárútlát til varnarmála. Það væri eina leiðin til að koma í veg fyrir stríð. 12. desember 2024 16:32
„Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Æðsti hernaðarleiðtogi Bretlands segir heiminn hafa breyst og að hann sé flóknari. Þá segir hann að þriðja kjarnorkuöldin sé að hefjast og að hún yrði mun flóknari en þær fyrri. 5. desember 2024 23:53