Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2025 10:38 Alexander Lúkasjenka, oft nefndur síðasti einræðisherra Evrópu, á meira en fjögurra klukkustunda löngum blaðamannafundi sem hann hélt í gær. AP/Pavel Bednjakov Kjörstjórn í Hvíta-Rússlandi lýsti Alexander Lúkasjenka forseta sigurvegara forsetakosninga sem fóru fram í landinu í gær. Lúkasjenka fékk 86,8 prósent atkvæða í kosningunum sem vestræn ríki segja að hafi ekki verið frjálsar. Þótt fjórir aðrir frambjóðendur hafi verið á kjörseðlinum mætti Lúkasjenka engri raunverulegri mótstöðu í kosningunum. Allir leiðtogir stjórnarandstöðunnar hafa verið fangelsaðir eða þeir hraktir úr landi. Sjálfstæðum fjölmiðlum er einnig bannað að starfa í landinu. Sviatlana Tsikhanouskaja, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kallaði eftir frekari refsiagerðum vestrænna ríkja gegn hvítrússneskum fyrirtækjum og einstaklingum sem taka þátt í kúgum andstæðinga Lúkasjenka og sjá Rússum fyrir vopnum í stríði þeirra í Úkraínu. „Svo lengi sem Hvíta-Rússland er undir stjórn Lúkasjenka og Pútín verður stöðug ógn við frið og öryggi alls svæðisins,“ sagði hún. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hétu því að halda uppi refsiaðgerðum gegn stjórn Lúkasjenka og áframhaldandi stuðningi við stjórnarandstöðuna og frjáls félagasamtök í Hvíta-Rússlandi. „Íbúar Hvíta-Rússlands höfðu ekki um neitt að velja. Þetta er sár dagur fyrir þá sem lengir eftir frelsi og lýðræði,“ skrifaði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, á samfélagsmiðlum. Lúkasjenka hefur verið við völd í 31 ár. Hann hélt meira en fjögurra klukkustunda langan blaðamanafund í gær þar sem hann sagði fangelsaða andstæðinga sína hafa valið sín eigin örlög og að honum væri „skítsama“ um vestræn ríki, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Belarús Mannréttindi Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Þótt fjórir aðrir frambjóðendur hafi verið á kjörseðlinum mætti Lúkasjenka engri raunverulegri mótstöðu í kosningunum. Allir leiðtogir stjórnarandstöðunnar hafa verið fangelsaðir eða þeir hraktir úr landi. Sjálfstæðum fjölmiðlum er einnig bannað að starfa í landinu. Sviatlana Tsikhanouskaja, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kallaði eftir frekari refsiagerðum vestrænna ríkja gegn hvítrússneskum fyrirtækjum og einstaklingum sem taka þátt í kúgum andstæðinga Lúkasjenka og sjá Rússum fyrir vopnum í stríði þeirra í Úkraínu. „Svo lengi sem Hvíta-Rússland er undir stjórn Lúkasjenka og Pútín verður stöðug ógn við frið og öryggi alls svæðisins,“ sagði hún. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hétu því að halda uppi refsiaðgerðum gegn stjórn Lúkasjenka og áframhaldandi stuðningi við stjórnarandstöðuna og frjáls félagasamtök í Hvíta-Rússlandi. „Íbúar Hvíta-Rússlands höfðu ekki um neitt að velja. Þetta er sár dagur fyrir þá sem lengir eftir frelsi og lýðræði,“ skrifaði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, á samfélagsmiðlum. Lúkasjenka hefur verið við völd í 31 ár. Hann hélt meira en fjögurra klukkustunda langan blaðamanafund í gær þar sem hann sagði fangelsaða andstæðinga sína hafa valið sín eigin örlög og að honum væri „skítsama“ um vestræn ríki, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar.
Belarús Mannréttindi Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira