Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 23:30 Trump ásamt forstjórum Softbank, Oracle og OpenAI á blaðamannafundinum í dag. Sam Altman, forstjóri gervigreindarfyrirtækisins OpenAI, stendur í púltinu. AP Donald Trump hefur tilkynnt um stofnun Stargate, nýs bandarísks fyrirtækis, sem er samstarfsverkefni fyrirtækjanna OpenAI, Softbank og Oracle, og áform þeirra um stórfellda uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. Stefnt er að fjárfestingu upp á að minnsta kosti 500 milljarða bandaríkjadollara, sem samsvarar um 70 billjónum íslenskra króna. Trump og forstjórar OpenAI, Softbank og Oracle komu fram saman á blaðamannafundi í Hvíta húsinu. „Stargate er nýtt bandarískt fyrirtæki sem mun fjárfesta að minnsta kosti 500 milljörðum bandaríkjadollara í innviðauppbyggingu fyrir gervigreind hér í Bandaríkjunum ... og mun það búa til að minnsta kosti 100 þúsund störf í Bandaríkjunum í náinni framtíð,“ sagði Trump. Fjárfestingin sé traustyfirlýsing viðskiptalífsins gagnvart nýjum forseta Bandaríkjanna og til marks um þau gífurlegu tækifæri framundan í Bandaríkjunum. „Við viljum tryggja framtíð tækniframfara. Það sem við viljum gera er að halda tækninni í Bandaríkjunum. Kína er samkeppnisaðili, og aðrir eru samkeppnisaðilar líka. Ég mun hjálpa þeim verulega við uppbygginguna með neyðarúrræðum,“ sagði Trump. „Það er neyðarástand, við verðum að byggja þetta , við þurfum að framleiða mikið rafmagn, og við munum sjá til þess að það verði gert.“ Þá sagði Trump að verið væri að skoða mögulegar staðsetningar fyrir risavöxnu gagnaverin, og þau verði öll í Bandaríkjunum. Donald Trump Gervigreind Bandaríkin Mest lesið Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Hópsýking á þorrablóti í Brúarási Innlent Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Erlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Erlent Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Innlent „Verður að skýrast í þessari viku“ Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira
Trump og forstjórar OpenAI, Softbank og Oracle komu fram saman á blaðamannafundi í Hvíta húsinu. „Stargate er nýtt bandarískt fyrirtæki sem mun fjárfesta að minnsta kosti 500 milljörðum bandaríkjadollara í innviðauppbyggingu fyrir gervigreind hér í Bandaríkjunum ... og mun það búa til að minnsta kosti 100 þúsund störf í Bandaríkjunum í náinni framtíð,“ sagði Trump. Fjárfestingin sé traustyfirlýsing viðskiptalífsins gagnvart nýjum forseta Bandaríkjanna og til marks um þau gífurlegu tækifæri framundan í Bandaríkjunum. „Við viljum tryggja framtíð tækniframfara. Það sem við viljum gera er að halda tækninni í Bandaríkjunum. Kína er samkeppnisaðili, og aðrir eru samkeppnisaðilar líka. Ég mun hjálpa þeim verulega við uppbygginguna með neyðarúrræðum,“ sagði Trump. „Það er neyðarástand, við verðum að byggja þetta , við þurfum að framleiða mikið rafmagn, og við munum sjá til þess að það verði gert.“ Þá sagði Trump að verið væri að skoða mögulegar staðsetningar fyrir risavöxnu gagnaverin, og þau verði öll í Bandaríkjunum.
Donald Trump Gervigreind Bandaríkin Mest lesið Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Hópsýking á þorrablóti í Brúarási Innlent Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Erlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Erlent Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Innlent „Verður að skýrast í þessari viku“ Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira