Þrír látnir eftir loftárás Rússa Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. janúar 2025 11:29 Stór gígur var í götunni eftir loftárásina. ap/efrem lukatsky Þrír eru látnir eftir að Rússar gerðu loftárás á höfuðborg Úkraínu. Ekki er vitað hvert skotmark Rússa var. Klukkan sex um morgun á staðartíma lentu rússnesk flugskeyti í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Þá gerðu Rússar einnig drónaárás. Þrír létust vegna loftárásanna. Á götu í Shevchenkivskyi hverfinu í Kænugarði er gígur eftir skotflaug af tegundinni Iskander-M samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Óljóst er hvert skotmark Rússa var en í sprenginunni eyðilögðust neðanjarðarlestarstöð og vatnsleiðsla. Brenndar leifar af sendiferðabíl voru fyrir utan lestarstöðina en að minnsta kosti einn einstaklingur var inni í bílnum. Úkraínski herinn segist hafa náð að eyðileggja 24 af 39 drónunum og tveimur af fjórum flugskeytum Rússa. Annað loftsketyið hafi þá verið eyðilagt nálægt jörðu og þar af leiðandi valdið miklum skemmdum. „Það voru þrjár sprengingar í röð, svo var mikið ljós frá eldi á himninum - og byggingin hristist. Þetta var mjög hávært,“ segir Oleksandr, ungur maður sem býr í Úkraínu. Samkvæmt umfjöllun Reuters réðust Rússar einnig á borgina Zaporizhzhia. Tíu manns særðust í árásinni. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Klukkan sex um morgun á staðartíma lentu rússnesk flugskeyti í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Þá gerðu Rússar einnig drónaárás. Þrír létust vegna loftárásanna. Á götu í Shevchenkivskyi hverfinu í Kænugarði er gígur eftir skotflaug af tegundinni Iskander-M samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Óljóst er hvert skotmark Rússa var en í sprenginunni eyðilögðust neðanjarðarlestarstöð og vatnsleiðsla. Brenndar leifar af sendiferðabíl voru fyrir utan lestarstöðina en að minnsta kosti einn einstaklingur var inni í bílnum. Úkraínski herinn segist hafa náð að eyðileggja 24 af 39 drónunum og tveimur af fjórum flugskeytum Rússa. Annað loftsketyið hafi þá verið eyðilagt nálægt jörðu og þar af leiðandi valdið miklum skemmdum. „Það voru þrjár sprengingar í röð, svo var mikið ljós frá eldi á himninum - og byggingin hristist. Þetta var mjög hávært,“ segir Oleksandr, ungur maður sem býr í Úkraínu. Samkvæmt umfjöllun Reuters réðust Rússar einnig á borgina Zaporizhzhia. Tíu manns særðust í árásinni.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira