Deila um ákvæði um fangaskipti Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2025 09:25 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael. AP/Ohad Zwigenberg Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, hefur sakað leiðtoga Hamas-samtakanna um að skorast undan ákvæði um fangaskipti í vopnahléssamkomulagi sem samþykkt var í gær. Hann segist ekki ætla að boða til fundar öryggisráðs Ísrael þar sem greiða á atkvæði um samkomulagið fyrr en málið hafi verið leyst. Ríkisstjórnarfundi sem átti að fara fram í dag mun einnig hafa verið frestað en Times of Israel hefur eftir ríkisútvarpi Ísrael að það sé vegna þess að mjög íhaldssamir aðilar í ríkisstjórninni séu að íhuga að slíta ríkisstjórnarsamkomulaginu. Bezalel Smotrich, leiðtogi Síonístaflokks Ísrael, er sagður íhuga að draga flokk sinn úr ríkisstjórn Netanjahú í mótmælaskyni vegna vopnahléssamkomulagsins. Sjá einnig: Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Mótmæli gegn samkomulaginu hafa átt sér stað í Jerúsalem í morgun. Ef marka má beina útsendingu AP eru þau ekki fjölmenn, þegar þetta er skrifað. Fram hefur komið að samkvæmt þessu þriggja fasa samkomulagi myndu Hamas-liðar sleppa fjölda gísla í skiptum fyrir það að Ísraelar sleppi Palestínumönnum úr fangelsi. Í fyrsta fasanum eiga Hamas-liðar að sleppa 33 gíslum yfir sex vikna tímabil og Ísraelar eiga að sleppa fimmtíu Palestínumönnum. Vopnahléið á að hefjast formlega á sunnudaginn. Forsætisráðherrann sagði í morgun að leiðtogar Hamas mótmæltu ákvæði samkomulagsins um að Ísraelar gætu neitað að sleppa tilteknum Palestínskum föngum úr haldið. Að Hamas-liðar vildu fá að ráða því hverjum yrði sleppt úr ísraelskum fangelsum. Netanjahú hefur sakaði leiðtoga Hamas um að vilja reyna að kúga frekari tilslakanir frá Ísraelum á síðustu stundu. Hann sagði þó ekki hvað þeir vildu, samkvæmt AP fréttaveitunni. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Ríkisstjórnarfundi sem átti að fara fram í dag mun einnig hafa verið frestað en Times of Israel hefur eftir ríkisútvarpi Ísrael að það sé vegna þess að mjög íhaldssamir aðilar í ríkisstjórninni séu að íhuga að slíta ríkisstjórnarsamkomulaginu. Bezalel Smotrich, leiðtogi Síonístaflokks Ísrael, er sagður íhuga að draga flokk sinn úr ríkisstjórn Netanjahú í mótmælaskyni vegna vopnahléssamkomulagsins. Sjá einnig: Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Mótmæli gegn samkomulaginu hafa átt sér stað í Jerúsalem í morgun. Ef marka má beina útsendingu AP eru þau ekki fjölmenn, þegar þetta er skrifað. Fram hefur komið að samkvæmt þessu þriggja fasa samkomulagi myndu Hamas-liðar sleppa fjölda gísla í skiptum fyrir það að Ísraelar sleppi Palestínumönnum úr fangelsi. Í fyrsta fasanum eiga Hamas-liðar að sleppa 33 gíslum yfir sex vikna tímabil og Ísraelar eiga að sleppa fimmtíu Palestínumönnum. Vopnahléið á að hefjast formlega á sunnudaginn. Forsætisráðherrann sagði í morgun að leiðtogar Hamas mótmæltu ákvæði samkomulagsins um að Ísraelar gætu neitað að sleppa tilteknum Palestínskum föngum úr haldið. Að Hamas-liðar vildu fá að ráða því hverjum yrði sleppt úr ísraelskum fangelsum. Netanjahú hefur sakaði leiðtoga Hamas um að vilja reyna að kúga frekari tilslakanir frá Ísraelum á síðustu stundu. Hann sagði þó ekki hvað þeir vildu, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira