Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 16. janúar 2025 07:02 Teikningin þykir afar óheppileg. Auglýsing frá pakistanska flugfélaginu Pakistan Airlines hefur vakið hörð viðbrögð síðustu daga, svo hörð raunar að forsætisráðherra landsins hefur fyrirskipað rannsókn á málinu. Auglýsingin átti að minna á þá staðreynd að flugfélagið væri að hefja flug til Parísar, höfuðborgar Frakklands á ný eftir nokkurt hlé. Því var birt mynd í helstu miðlum af farþegaþotu félagsins sem virðist vera í þann mund að fljúga beint á Eiffel turninn, helsta kennileiti borgarinnar. Með fylgdi textinn: „París, við erum á leiðinni.“ Auglýsingin vakti strax hörð viðbrögð og hefur henni verið deilt oftar en 20 milljón sinnum á samfélagsmiðlinum X undanfarna daga. Þykir hún minna óþægilega á árásirnar í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 en skipuleggjandi þeirra, Khalid Sheikh Mohammad, var handtekinn í Pakistan á sínum tíma og Osama Bin Laden, leiðtogi Al Kaída, var síðan drepinn þar í landi árið 2011. Flugfélagið hefur ekki enn tjáð sig um málið en sjálfur forsætisráðherra Pakistans, Shehbaz Sharif, hefur fyrirskipað rannsókn og aðstoðarforsætisráðherrann hefur einnig fordæmt málið, samkvæmt BBC. Pakistan Frakkland Fréttir af flugi Hryðjuverkin 11. september 2001 Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Einn „gekk berserksgang“ og annar vildi inn í Stjórnarráðið Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira
Auglýsingin átti að minna á þá staðreynd að flugfélagið væri að hefja flug til Parísar, höfuðborgar Frakklands á ný eftir nokkurt hlé. Því var birt mynd í helstu miðlum af farþegaþotu félagsins sem virðist vera í þann mund að fljúga beint á Eiffel turninn, helsta kennileiti borgarinnar. Með fylgdi textinn: „París, við erum á leiðinni.“ Auglýsingin vakti strax hörð viðbrögð og hefur henni verið deilt oftar en 20 milljón sinnum á samfélagsmiðlinum X undanfarna daga. Þykir hún minna óþægilega á árásirnar í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 en skipuleggjandi þeirra, Khalid Sheikh Mohammad, var handtekinn í Pakistan á sínum tíma og Osama Bin Laden, leiðtogi Al Kaída, var síðan drepinn þar í landi árið 2011. Flugfélagið hefur ekki enn tjáð sig um málið en sjálfur forsætisráðherra Pakistans, Shehbaz Sharif, hefur fyrirskipað rannsókn og aðstoðarforsætisráðherrann hefur einnig fordæmt málið, samkvæmt BBC.
Pakistan Frakkland Fréttir af flugi Hryðjuverkin 11. september 2001 Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Einn „gekk berserksgang“ og annar vildi inn í Stjórnarráðið Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira