Valur semur við norskan miðvörð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 21:02 Markus Lund Nakkim er 28 ára gamall og lék lengi í efstu deild í Noregi. Valur Valsmenn hafa styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar og fá til sig reynslumikinn varnarmann. Valur hefur samið við norska miðvörðinn Markus Lund Nakkim. Markus er fæddur árið 1996 og á yfir 100 leiki í efstu deild í Noregi. Síðast lék hann í Bandaríkjunum. Markus skrifaði undir nýja samninginn sem er til tveggja ára á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. „Mig langaði að koma í félag með mikinn metnað sem ætlar sér að berjast um titla og ná langt í Evrópu og samtöl mín við Tufa og Arnór hafa sannfært mig um að Valur sé slíkur klúbbur,“ sagði Markus Nakkim við miðla Vals. Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val segir félagið horfa í nokkra þætti þegar verið er að sækja erlenda leikmenn. Eitt af því sé hvernig karakter viðkomandi sé og eftir samtöl við Markus og aðila sem þekkja til er ljóst að þarna er frábær leiðtogi á ferð. „Markus hefur verið fyrirliði í liðum sem hann hefur leikið með og þetta er alvöru karakter sem passar vel inn í það sem við erum að gera. Hópurinn er sífellt að þéttast hjá okkur og bæði Markus og Tómas Bent sem við fengum á dögunum eru mikilvæg púsl fyrir komandi átök,“ sagði Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti) Besta deild karla Valur Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Valur hefur samið við norska miðvörðinn Markus Lund Nakkim. Markus er fæddur árið 1996 og á yfir 100 leiki í efstu deild í Noregi. Síðast lék hann í Bandaríkjunum. Markus skrifaði undir nýja samninginn sem er til tveggja ára á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. „Mig langaði að koma í félag með mikinn metnað sem ætlar sér að berjast um titla og ná langt í Evrópu og samtöl mín við Tufa og Arnór hafa sannfært mig um að Valur sé slíkur klúbbur,“ sagði Markus Nakkim við miðla Vals. Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val segir félagið horfa í nokkra þætti þegar verið er að sækja erlenda leikmenn. Eitt af því sé hvernig karakter viðkomandi sé og eftir samtöl við Markus og aðila sem þekkja til er ljóst að þarna er frábær leiðtogi á ferð. „Markus hefur verið fyrirliði í liðum sem hann hefur leikið með og þetta er alvöru karakter sem passar vel inn í það sem við erum að gera. Hópurinn er sífellt að þéttast hjá okkur og bæði Markus og Tómas Bent sem við fengum á dögunum eru mikilvæg púsl fyrir komandi átök,“ sagði Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti)
Besta deild karla Valur Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira