Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 11:32 Það hefur reynt mikið á Ruben Amorim fyrstu mánuði hans sem aðalþjálfara Manchester United. Getty/Dave Howarth Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Hann segist enn fremur vilja halda sínum bestu leikmönnum hjá félaginu. Enskir miðlar höfðu fjallað um það að United væri jafntefli tilbúið að leyfa miðjumanninn Kobbie Mainoo fara frá félaginu. Samkvæmt fréttum úr herbúðum félagsins gæti United þurfa að hlusta á öll góð tilboð í leikmenn liðsins en slíkar sölur gætu létt á fjárhagsvandræðum félagsins. „Ég man ekki eftir því að hafa sagt það hreint út að mig vanti nýja leikmenn,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir bikarleik á móti Arsenal um helgina. „Það sem ég sagði hins vegar að stundum passa leikmenn ekki alveg inn í þetta leikkerfi og leikmenn koma hingað með aðrar hugmyndir um það hvernig á að spila. Ég man hins vegar ekki eftir því að hafa sagt að mig vanti nýja leikmenn,“ sagði Amorim. „Okkar hugmyndafræði er alltaf að halda okkar bestu leikmönnum og nota leikmenn sem við höfum byggt upp hjá þessu félagi. Við vitum samt alveg í hvaða stöðu félagið er eins og er,“ sagði Amorim. „Við verðum bara að bíða og sjá. Ég er mjög hrifinn af okkar leikmönnum ekki síst þeim sem komu upp í gegnum akademíuna. Ég elska virkilega mína leikmenn og ég vil halda þeim,“ sagði Amorim. „Ég vil halda leikmönnunum ekki síst þeim hæfileikaríku. Ég er mjög ánægður með Kobbie og hann er að bæta sig,“ sagði Amorim. Amorim staðfesti síðan að Altay Bayindir muni standa í markinu á móti Arsenal í stað André Onana. Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Hann segist enn fremur vilja halda sínum bestu leikmönnum hjá félaginu. Enskir miðlar höfðu fjallað um það að United væri jafntefli tilbúið að leyfa miðjumanninn Kobbie Mainoo fara frá félaginu. Samkvæmt fréttum úr herbúðum félagsins gæti United þurfa að hlusta á öll góð tilboð í leikmenn liðsins en slíkar sölur gætu létt á fjárhagsvandræðum félagsins. „Ég man ekki eftir því að hafa sagt það hreint út að mig vanti nýja leikmenn,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir bikarleik á móti Arsenal um helgina. „Það sem ég sagði hins vegar að stundum passa leikmenn ekki alveg inn í þetta leikkerfi og leikmenn koma hingað með aðrar hugmyndir um það hvernig á að spila. Ég man hins vegar ekki eftir því að hafa sagt að mig vanti nýja leikmenn,“ sagði Amorim. „Okkar hugmyndafræði er alltaf að halda okkar bestu leikmönnum og nota leikmenn sem við höfum byggt upp hjá þessu félagi. Við vitum samt alveg í hvaða stöðu félagið er eins og er,“ sagði Amorim. „Við verðum bara að bíða og sjá. Ég er mjög hrifinn af okkar leikmönnum ekki síst þeim sem komu upp í gegnum akademíuna. Ég elska virkilega mína leikmenn og ég vil halda þeim,“ sagði Amorim. „Ég vil halda leikmönnunum ekki síst þeim hæfileikaríku. Ég er mjög ánægður með Kobbie og hann er að bæta sig,“ sagði Amorim. Amorim staðfesti síðan að Altay Bayindir muni standa í markinu á móti Arsenal í stað André Onana.
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira