Trump yngri á leið til Grænlands Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 22:02 Donald Trump Jr. er elsta barn og nafni Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. EPA/cj gunther Sonur verðandi forseta Bandaríkjanna er á leið til Grænlands. Trump hefur nýlega viðrað aftur hugmyndir sínar um að kaupa Grænland. Donald Trump yngri, sonur Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna, er á leiðinni til Grænlands. Samkvæmt danska ríkisútvarpinu er ekki um að ræða opinbera heimsókn. Donald Trump hefur sýnt Grænlandi áhuga frá árinu 2019 þegar hann viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa landið af Dönum. Þá virðist hann enn girnast Grænland og sagði nýlega að eignarhald og yfirráð Bandaríkjanna á Grænlandi sé algjör nauðsyn. Dönskum og grænlenskum ráðamönnum leist ekkert á hugmyndina og árið 2019 sagði Mette Frederiksen hugmyndina „fráleita.“ Trump sagði orð forsætisráðherrans „óviðeigandi“ og „viðbjóðsleg.“ Núna í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður landstjórnar Grænlands að kominn væri tími til að Grænlendingar tækju sjálf skref og mótuðu sína eigin framtíð. Elon Musk, auðugasti maður heims og mikill stuðningsmaður Trump, hefur einnig tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum sínum X. Þar segir hann að grænlenska þjóðin ætti að ráða sinni eigin framtíð og hann heldur að þau vilji vera hluti af Bandaríkjunum. The people of Greenland should decide their future and I think they want to be part of America! 🇺🇸— Elon Musk (@elonmusk) January 6, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. Donald Trump Grænland Danmörk Bandaríkin Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira
Donald Trump yngri, sonur Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna, er á leiðinni til Grænlands. Samkvæmt danska ríkisútvarpinu er ekki um að ræða opinbera heimsókn. Donald Trump hefur sýnt Grænlandi áhuga frá árinu 2019 þegar hann viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa landið af Dönum. Þá virðist hann enn girnast Grænland og sagði nýlega að eignarhald og yfirráð Bandaríkjanna á Grænlandi sé algjör nauðsyn. Dönskum og grænlenskum ráðamönnum leist ekkert á hugmyndina og árið 2019 sagði Mette Frederiksen hugmyndina „fráleita.“ Trump sagði orð forsætisráðherrans „óviðeigandi“ og „viðbjóðsleg.“ Núna í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður landstjórnar Grænlands að kominn væri tími til að Grænlendingar tækju sjálf skref og mótuðu sína eigin framtíð. Elon Musk, auðugasti maður heims og mikill stuðningsmaður Trump, hefur einnig tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum sínum X. Þar segir hann að grænlenska þjóðin ætti að ráða sinni eigin framtíð og hann heldur að þau vilji vera hluti af Bandaríkjunum. The people of Greenland should decide their future and I think they want to be part of America! 🇺🇸— Elon Musk (@elonmusk) January 6, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð.
Donald Trump Grænland Danmörk Bandaríkin Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira