Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. desember 2024 07:29 Sprengjunni virðist hafa verið komið fyrir í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við inngang blokkarinnar. AP Photo Rússneskur hershöfðingi, Igor Kirillov, var drepinn í Moskvu í morgun þegar sprengja sprakk um leið og hann kom út úr íbúðabyggingu í höfuðborginni. Kirillov fór fyrir þeirri deild hersins sem sér um varnir gegn geislamengunar og efnahernaðar en í gær gáfu Úkraínumenn út ákæru gegn honum þar sem hann er sakaður um stríðsglæpi fyrir að hafa fyrirskipað notkun á ólöglegum efnavopnum í stríðinu í Úkraínu. Leyniþjónusta Úkraínumanna staðhæfir að Rússar hafi notað efnavopn í Úkraínu í að minnsta kosti fimm þúsund skipti, og að Kirillov hafi gefið grænt ljóst á notkun þeirra. Um tvö þúsund úkraínskir hermenn eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir slíkar árásir og tveir eru sagðir hafa látist. Áður en ákæran hafði verið gefin út höfðu vestræn ríki þegar sett hann á lista þeirra sem beittir hafa verið efnahagsþvingunum, vegna þáttöku hans í hinum meinta efnavopnahernaði. Kirillov var í gær ákærður fyrir stríðsglæpi í Úkraínu fyrir að fyrirskipa notkun ólöglegra efnavopna.AP Hershöfðinginn var að koma út úr húsi í morgun þegar sprengja sem falin var í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við innganginn sprakk með þeim afleiðingum að hann lét samstundis lífið og aðstoðarmaður hans einnig. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Sjá meira
Kirillov fór fyrir þeirri deild hersins sem sér um varnir gegn geislamengunar og efnahernaðar en í gær gáfu Úkraínumenn út ákæru gegn honum þar sem hann er sakaður um stríðsglæpi fyrir að hafa fyrirskipað notkun á ólöglegum efnavopnum í stríðinu í Úkraínu. Leyniþjónusta Úkraínumanna staðhæfir að Rússar hafi notað efnavopn í Úkraínu í að minnsta kosti fimm þúsund skipti, og að Kirillov hafi gefið grænt ljóst á notkun þeirra. Um tvö þúsund úkraínskir hermenn eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir slíkar árásir og tveir eru sagðir hafa látist. Áður en ákæran hafði verið gefin út höfðu vestræn ríki þegar sett hann á lista þeirra sem beittir hafa verið efnahagsþvingunum, vegna þáttöku hans í hinum meinta efnavopnahernaði. Kirillov var í gær ákærður fyrir stríðsglæpi í Úkraínu fyrir að fyrirskipa notkun ólöglegra efnavopna.AP Hershöfðinginn var að koma út úr húsi í morgun þegar sprengja sem falin var í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við innganginn sprakk með þeim afleiðingum að hann lét samstundis lífið og aðstoðarmaður hans einnig.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Sjá meira
Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26