Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 07:02 Mohamed Salah og Alisson Becker breyttu miklu fyrir Liverpool þegar þeir komu til félagsins á sínum tíma. Getty/Andrew Powell Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. Það er fátt talað um meira í kringum Liverpool þessa dagana en framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Salah hefur verið frábær á leiktíðinni en er að renna út á samning í sumar eins og flestir vita. Einn af þeim sem á þá ósk að Egyptinn verði áfram er brasilíski markvörðurinn. „Við viljum allir að hann framlengi samninginn sinn og verði áfram hjá félaginu,“ sagði Alisson eftir sigurleikinn á Girona. Salag er kominn með sextán mörk og tólf stoðsendingar í 22 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Alisson segist ekkert sjá þá á Salah sjálfum að framtíðin sé óráðin. „Hann er mjög rólegur yfir þessu. Hann lætur ekki svona hluti hafa áhrif á sig. Hann er sterkur andlega og er með einbeitinguna á sín markmið,“ sagði Alisson. ESPN segir frá. „Það mikilvægast er að við höldum áfram því sem við höfum verið að gera. Við áttum ekki frábæran leik á móti Girona. Við vitum vel að við getum gert mun betur en þetta var nóg til að taka öll þrjú stigin og halda sigurgöngunni áfram,“ sagði Alisson. „Við vitum hvað það er mikilvægt að ná einu af átta efstu sætunum í Meistaradeildinni. Við erum einbeittir á það markmið,“ sagði Alisson. Hann var að leika sinn fyrsta leik síðan hann meiddist í byrjun október. „Ég vildi fá að spila nokkra leiki áður en lykilhluti tímabilsins hefst. Það eru mikilvægir leikir fram undan. Mikilvægast er ég sé kominn í mitt besta form þegar það skipti mestu máli í ensku úrvalsdeildinni í janúar svo ég get skilað mínu besta þá,“ sagði Alisson. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Það er fátt talað um meira í kringum Liverpool þessa dagana en framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Salah hefur verið frábær á leiktíðinni en er að renna út á samning í sumar eins og flestir vita. Einn af þeim sem á þá ósk að Egyptinn verði áfram er brasilíski markvörðurinn. „Við viljum allir að hann framlengi samninginn sinn og verði áfram hjá félaginu,“ sagði Alisson eftir sigurleikinn á Girona. Salag er kominn með sextán mörk og tólf stoðsendingar í 22 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Alisson segist ekkert sjá þá á Salah sjálfum að framtíðin sé óráðin. „Hann er mjög rólegur yfir þessu. Hann lætur ekki svona hluti hafa áhrif á sig. Hann er sterkur andlega og er með einbeitinguna á sín markmið,“ sagði Alisson. ESPN segir frá. „Það mikilvægast er að við höldum áfram því sem við höfum verið að gera. Við áttum ekki frábæran leik á móti Girona. Við vitum vel að við getum gert mun betur en þetta var nóg til að taka öll þrjú stigin og halda sigurgöngunni áfram,“ sagði Alisson. „Við vitum hvað það er mikilvægt að ná einu af átta efstu sætunum í Meistaradeildinni. Við erum einbeittir á það markmið,“ sagði Alisson. Hann var að leika sinn fyrsta leik síðan hann meiddist í byrjun október. „Ég vildi fá að spila nokkra leiki áður en lykilhluti tímabilsins hefst. Það eru mikilvægir leikir fram undan. Mikilvægast er ég sé kominn í mitt besta form þegar það skipti mestu máli í ensku úrvalsdeildinni í janúar svo ég get skilað mínu besta þá,“ sagði Alisson.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn