Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 13:45 Kannski ekki besta byrjun sögunnar en byrjun Arne Slot með Liverpool fær flesta stuðningsmenn félagsins til að hætta að sakna Jürgen Klopp. Getty/Robin Jones Hollenski knattspyrnustjórinn Arne Slot er á góðri leið með að gera Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Liðið er þegar komið með átta stiga forskot eftir tólf leiki. Það hefur samt einn stjóri byrjað betur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Slot er vissulega sá sem hefur byrjað best af þeim knattspyrnustjórum sem hafa byrjað tímabil með nýtt lið en það er einn sem hefur fengið fleiri stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Liverpool hefur náð í 31 af 36 stigum í boði í þessum tólf leikjum en það er einu stigi minna en Manchester United gerði í fyrstu tólf leikjunum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Solskjær tók við liði United þegar Jose Mourinho var rekinn í desember 2018. Liðið vann 5-1 sigur í fyrsta leik og var með markatöluna 12-3 eftir þrjá leiki. Alls vann United sex fyrstu deildarleikina undir stjórn Norðmannsins eða allt þar til að liðið gerði 2-2 jafntefli við Burnley í lok janúar. Liðið gerði síðan markalaust jafntefli við Liverpool. Liðið vann alls tíu af fyrstu tólf deildarleikjum sínum og gerði tvö jafntefli. Fyrsta deildartapið kom ekki fyrr en í þrettánda leiknum þegar liðið tapaði 2-0 á móti Arsenal. Liverpool tapaði á móti Nottingham Forest í vetur og gerði 2-2 jafntefli við Arsenal. Liðið hefur unnið hina tíu deildarleiki sína. Liverpool mætir ríkjandi meisturum í Manchester City á heimavelli sínum á morgun og með sigri nær liðið ellefu stiga forskoti á lærisveina Pep Guardiola. View this post on Instagram A post shared by 90min (@90min_football) Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Slot er vissulega sá sem hefur byrjað best af þeim knattspyrnustjórum sem hafa byrjað tímabil með nýtt lið en það er einn sem hefur fengið fleiri stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Liverpool hefur náð í 31 af 36 stigum í boði í þessum tólf leikjum en það er einu stigi minna en Manchester United gerði í fyrstu tólf leikjunum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Solskjær tók við liði United þegar Jose Mourinho var rekinn í desember 2018. Liðið vann 5-1 sigur í fyrsta leik og var með markatöluna 12-3 eftir þrjá leiki. Alls vann United sex fyrstu deildarleikina undir stjórn Norðmannsins eða allt þar til að liðið gerði 2-2 jafntefli við Burnley í lok janúar. Liðið gerði síðan markalaust jafntefli við Liverpool. Liðið vann alls tíu af fyrstu tólf deildarleikjum sínum og gerði tvö jafntefli. Fyrsta deildartapið kom ekki fyrr en í þrettánda leiknum þegar liðið tapaði 2-0 á móti Arsenal. Liverpool tapaði á móti Nottingham Forest í vetur og gerði 2-2 jafntefli við Arsenal. Liðið hefur unnið hina tíu deildarleiki sína. Liverpool mætir ríkjandi meisturum í Manchester City á heimavelli sínum á morgun og með sigri nær liðið ellefu stiga forskoti á lærisveina Pep Guardiola. View this post on Instagram A post shared by 90min (@90min_football)
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira