Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 11:01 Roy Keane var alveg til í að hitta stuðningsmann Ipswich eftir vinnu og úti á bílastæði. Getty/ James Gill Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester United gerði þá 1-1 jafntefli við nýliðana í fyrsta leik sínum undir stjórn Rúben Amorim. Daily Mail. Stuðningsmaður Ipswich náði heldur betur að að kveikja í stuttum þræði Írans á Portman Road í gær. Hann kallaði eitthvað í áttina að Keane og við það sauð á fyrrum fyrirliða United. Keane fór frá útsendingaborðinu, gekk upp að stúkunni þar sem maðurinn var og ræddi málin við viðkomandi augliti til auglitis. Sá hinn sami svaraði Keane fullum hálsi og benti á bílastæðið. „Bíddu þá bara eftir mér á bílastæðinu. Þar skulum við ræða þetta,“ sagði Keane og ítrekaði þetta. „Hittu mig bara á bílastæðinu. Ég mun bíða eftir þér á bílastæðinu,“ sagði öskureiður Keane. Öryggisvörður sá síðan til þess að Keane fór til baka í útsendinguna. Útsendingin var líka að byrja þar sem ætlunin var að gera upp leikinn. Keane var knattspyrnustjóri Ipswich á árunum 2009 til 2011. Hann var hins vegar rekinn eftir 81 leik í starfi. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Enski boltinn Mest lesið Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Fótbolti Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Sport Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Körfubolti Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Handbolti Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Sjá meira
Manchester United gerði þá 1-1 jafntefli við nýliðana í fyrsta leik sínum undir stjórn Rúben Amorim. Daily Mail. Stuðningsmaður Ipswich náði heldur betur að að kveikja í stuttum þræði Írans á Portman Road í gær. Hann kallaði eitthvað í áttina að Keane og við það sauð á fyrrum fyrirliða United. Keane fór frá útsendingaborðinu, gekk upp að stúkunni þar sem maðurinn var og ræddi málin við viðkomandi augliti til auglitis. Sá hinn sami svaraði Keane fullum hálsi og benti á bílastæðið. „Bíddu þá bara eftir mér á bílastæðinu. Þar skulum við ræða þetta,“ sagði Keane og ítrekaði þetta. „Hittu mig bara á bílastæðinu. Ég mun bíða eftir þér á bílastæðinu,“ sagði öskureiður Keane. Öryggisvörður sá síðan til þess að Keane fór til baka í útsendinguna. Útsendingin var líka að byrja þar sem ætlunin var að gera upp leikinn. Keane var knattspyrnustjóri Ipswich á árunum 2009 til 2011. Hann var hins vegar rekinn eftir 81 leik í starfi. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Enski boltinn Mest lesið Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Fótbolti Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Sport Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Körfubolti Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Handbolti Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Sjá meira