Amorim vill að United fái Gomes aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2024 15:01 Angel Gomes í leik með enska landsliðinu. getty/Eddie Keogh Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Í maí 2017 varð Gomes fjórði yngsti leikmaður í sögu United þegar hann kom við sögu í 2-0 sigri á Crystal Palace, aðeins sextán ára og 263 daga gamall. Leikirnir urðu aðeins níu í viðbót áður en Gomes yfirgaf United sumarið 2020 og gekk í raðir Lille í Frakklandi. Þar hefur hann spilað vel og unnið sér sæti í enska landsliðinu. Samningur hins 24 ára Gomes við Lille rennur út eftir tímabilið og enskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi áhuga á að fá leikmanninn aftur til félagsins. Amorim er aðdáandi Gomes sem og Dan Ashworth og Jason Wilcox sem sjá um leikmannakaup og -sölur hjá United. Hjá Lille leikur Gomes með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Liðið er í 4. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og því fjórtánda í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Í maí 2017 varð Gomes fjórði yngsti leikmaður í sögu United þegar hann kom við sögu í 2-0 sigri á Crystal Palace, aðeins sextán ára og 263 daga gamall. Leikirnir urðu aðeins níu í viðbót áður en Gomes yfirgaf United sumarið 2020 og gekk í raðir Lille í Frakklandi. Þar hefur hann spilað vel og unnið sér sæti í enska landsliðinu. Samningur hins 24 ára Gomes við Lille rennur út eftir tímabilið og enskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi áhuga á að fá leikmanninn aftur til félagsins. Amorim er aðdáandi Gomes sem og Dan Ashworth og Jason Wilcox sem sjá um leikmannakaup og -sölur hjá United. Hjá Lille leikur Gomes með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Liðið er í 4. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og því fjórtánda í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira