Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Valur Páll Eiríksson skrifar 14. nóvember 2024 13:09 Rúrik og Arnór eru jafnaldrar og háðu marga baráttuna með HK og ÍA á yngri árum. Þau voru bestu lið landsins í þeirra árgangi. Vísir/Samsett Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. „Ég klúðraði víti í úrslitaleiknum. Hann fór 1-1, við vorum að spila við HK – Rúrik Gíslason og félaga – þeir voru ófáir leikirnir sem við áttumst við á yngri árum. En það fór 1-1 og af því að þeir skoruðu á undan þá unnu þeir þetta,“ segir Arnóri í samtali við Stöð 2 í viðtali þar sem hann gerði upp ferilinn. „Ég kyssti boltann og dúndraði honum svo í heimaklett,“ segir Arnór og bætir við: „Það tók svona átta til níu ár að átta sig á þessu,“ segir Arnór léttur en hann gat þó huggað sér við það að hann var valinn besti leikmaður mótsins. Arnór var verðlaunaður sem besti leikmaður mótsins.Skjáskot/Tímarit.is/Morgunblaðið Rígur var milli þeirra á þessum tíma en þeir urðu síðar miklir mátar. „Það var mikill rígur á milli þessara liða og alveg mikill rígur á milli okkar líka. Rúrik var þessi pretty boy og Appelsín strákurinn. Það var mikil athygli á honum á þessum tíma enda geggjaður í fótbolta.“ Rígurinn var hins vegar lagður til hliðar þegar þeir kynntust betur í landsliðsverkefnum örfáum árum síðar. Rúrik var þá með í för þegar Arnór reyndi fyrir sér hjá Heerenveen í Hollandi. Arnór samdi við Heerenveen í kjölfarið en Rúrik fór hins vegar til Charlton á Englandi. „Um leið og við kynntumst á Laugarvatni og vorum saman í yngri landsliðunum og förum svo saman til Heerenveen á reynslu með foreldrum okkar seinna meir. Við urðum mjög góðir vinir í framhaldinu en það var tekist á til að byrja með,“ segir Arnór. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Þá má hlusta á það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu. Besta deild karla HK ÍA Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
„Ég klúðraði víti í úrslitaleiknum. Hann fór 1-1, við vorum að spila við HK – Rúrik Gíslason og félaga – þeir voru ófáir leikirnir sem við áttumst við á yngri árum. En það fór 1-1 og af því að þeir skoruðu á undan þá unnu þeir þetta,“ segir Arnóri í samtali við Stöð 2 í viðtali þar sem hann gerði upp ferilinn. „Ég kyssti boltann og dúndraði honum svo í heimaklett,“ segir Arnór og bætir við: „Það tók svona átta til níu ár að átta sig á þessu,“ segir Arnór léttur en hann gat þó huggað sér við það að hann var valinn besti leikmaður mótsins. Arnór var verðlaunaður sem besti leikmaður mótsins.Skjáskot/Tímarit.is/Morgunblaðið Rígur var milli þeirra á þessum tíma en þeir urðu síðar miklir mátar. „Það var mikill rígur á milli þessara liða og alveg mikill rígur á milli okkar líka. Rúrik var þessi pretty boy og Appelsín strákurinn. Það var mikil athygli á honum á þessum tíma enda geggjaður í fótbolta.“ Rígurinn var hins vegar lagður til hliðar þegar þeir kynntust betur í landsliðsverkefnum örfáum árum síðar. Rúrik var þá með í för þegar Arnór reyndi fyrir sér hjá Heerenveen í Hollandi. Arnór samdi við Heerenveen í kjölfarið en Rúrik fór hins vegar til Charlton á Englandi. „Um leið og við kynntumst á Laugarvatni og vorum saman í yngri landsliðunum og förum svo saman til Heerenveen á reynslu með foreldrum okkar seinna meir. Við urðum mjög góðir vinir í framhaldinu en það var tekist á til að byrja með,“ segir Arnór. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Þá má hlusta á það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu.
Besta deild karla HK ÍA Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31
Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó