Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2024 22:47 Leikmenn Brighton vissu ekki hvað var upp og var niður í kvöld. Crystal Pix/Getty Images María Þórisdóttir og stöllur í Brighton & Hove Albion áttu ekki möguleika gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar í Arsenal unnu öruggan 5-0 sigur. Í hinum leik kvöldsins vann Manchester City 4-0 sigur á Tottenham Hotpsur. Segja má að Arsenal hafi gert út um leikinn á fyrstu 25 mínútum kvöldsins. Beth Mead kom Skyttunum yfir, Caitlin Foord tvöfaldaði forystuna og Frida Leonhardsen-Maanum tryggði sigurinn skömmu síðar. María fór meidd af velli snemma í síðari hálfleik og var því ekki inn á vellinum þegar Lina Hurtig skoraði fjórða mark Arsenal. Það var svo Alessia Russo sem skoraði fimmta og síðasta markið úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartímans. With us all game long ❤️Thank you for your magnificent support, Gooners 👏 pic.twitter.com/M307QYg1xs— Arsenal Women (@ArsenalWFC) November 8, 2024 Sigurinn kemur á óvart þar sem Brighton er í 3. sæti deildarinnar með 13 stig en Arsenal sæti neðar með 12 stig. Í Manchester skoraði Khadija Shaw þrennu í þægilegum 4-0 sigri City á Tottenham. Jill Roord skoraði fjórða markið. Þá var Lauren Hemp með stoðsendingaþrennu. Eftir leiki kvöldsins er Man City komið á toppinn með 19 stig eftir 7 leiki. Englandsmeistarar Chelsea eru fjórum stigum þar á eftir með tvo leiki til góða. Tottenham er hins vegar í 7. sæti með sjö stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Sjá meira
Segja má að Arsenal hafi gert út um leikinn á fyrstu 25 mínútum kvöldsins. Beth Mead kom Skyttunum yfir, Caitlin Foord tvöfaldaði forystuna og Frida Leonhardsen-Maanum tryggði sigurinn skömmu síðar. María fór meidd af velli snemma í síðari hálfleik og var því ekki inn á vellinum þegar Lina Hurtig skoraði fjórða mark Arsenal. Það var svo Alessia Russo sem skoraði fimmta og síðasta markið úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartímans. With us all game long ❤️Thank you for your magnificent support, Gooners 👏 pic.twitter.com/M307QYg1xs— Arsenal Women (@ArsenalWFC) November 8, 2024 Sigurinn kemur á óvart þar sem Brighton er í 3. sæti deildarinnar með 13 stig en Arsenal sæti neðar með 12 stig. Í Manchester skoraði Khadija Shaw þrennu í þægilegum 4-0 sigri City á Tottenham. Jill Roord skoraði fjórða markið. Þá var Lauren Hemp með stoðsendingaþrennu. Eftir leiki kvöldsins er Man City komið á toppinn með 19 stig eftir 7 leiki. Englandsmeistarar Chelsea eru fjórum stigum þar á eftir með tvo leiki til góða. Tottenham er hins vegar í 7. sæti með sjö stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Sjá meira
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti