Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2024 06:29 Þinghús Bandaríkjanna. AP/Jose Luis Magana Repúblikanar hafa tryggt sér meirihluta í öldungadeild Bandaríkjanna, þar sem Demókratar hafa verið með nauman meirihluta undanfarin fjögur ár. Ljóst er að Repúblikanar hafa tryggt sér að minnsta kosti 51 sæti af hundrað. Enn er óljóst með nokkur sæti í öldungadeildinni og gætu Repúblikanar bætt við sig nokkrum til viðbótar. Demókratar hafa tryggt sér 42 sæti og eru sjö enn opin, ef svo má segja. Þá er staðan enn nokkuð óljós þegar kemur að fulltrúadeildinni. Þar hafa Repúblikarnar tryggt sér 186 sæti, þegar þetta er skrifað, og Demókratar 161. Í heildina þarf 218 sæti til að tryggja sér meirihluta þar. Það gæti tekið nokkra daga að skera úr um hvernig meirihlutinn mun líta út í fulltrúadeildinni næsta kjörtímabil. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Kamala Harris Tengdar fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í dag og valið sér forseta til næstu fjögurra ára. Kannanir hafa bent til þess að lítill munur sé á fylgi þeirra Donalds Trump og Kamölu Harris. Fylgst verður með gangi mála í vaktinni að neðan í allan dag og fram á morgun. 5. nóvember 2024 09:52 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Enn er óljóst með nokkur sæti í öldungadeildinni og gætu Repúblikanar bætt við sig nokkrum til viðbótar. Demókratar hafa tryggt sér 42 sæti og eru sjö enn opin, ef svo má segja. Þá er staðan enn nokkuð óljós þegar kemur að fulltrúadeildinni. Þar hafa Repúblikarnar tryggt sér 186 sæti, þegar þetta er skrifað, og Demókratar 161. Í heildina þarf 218 sæti til að tryggja sér meirihluta þar. Það gæti tekið nokkra daga að skera úr um hvernig meirihlutinn mun líta út í fulltrúadeildinni næsta kjörtímabil.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Kamala Harris Tengdar fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í dag og valið sér forseta til næstu fjögurra ára. Kannanir hafa bent til þess að lítill munur sé á fylgi þeirra Donalds Trump og Kamölu Harris. Fylgst verður með gangi mála í vaktinni að neðan í allan dag og fram á morgun. 5. nóvember 2024 09:52 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í dag og valið sér forseta til næstu fjögurra ára. Kannanir hafa bent til þess að lítill munur sé á fylgi þeirra Donalds Trump og Kamölu Harris. Fylgst verður með gangi mála í vaktinni að neðan í allan dag og fram á morgun. 5. nóvember 2024 09:52
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent