Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 12:45 Bryan Mbeumo, til vinstri á mynd, hefur þegar skorað átta mörk það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Alex Pantling Liverpool fylgist grannt með tveimur leikmönnum sem eru afar áberandi hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta segir Sky Sports í dag sem segir Liverpool vera með þá Bryan Mbeumo úr Brentford og Antoine Semenyo í sigtinu. Sky segir að verið sé að skoða framtíðarkosti fyrir hollenska stjórann Arne Slot í ljósi þeirrar stöðu að samningur Mohamed Salah við Liverpool renni út næsta sumar. Semenyo hefur skorað fimm mörk samtals í öllum keppnum fyrir Bournemouth á tímabilinu og Mbeumo er þegar kominn með átta mörk. Salah er einn af þremur stjörnuleikmönnum Liverpool sem óvissa ríkir um þar sem að samningar renna út næsta sumar. Hinir eru Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Félagið reynir að halda þeim en undirbýr sig einnig fyrir aðrar útkomur. Slot kvaðst á blaðamannafundi í gær ekkert ræða við leikmennina um samningamál – það sé í höndum annarra. Antoine Semenyo er í lykilhlutverki hjá Bournemouth.Getty Semenyo, sem er 24 ára gamall, skoraði fimm mörk í 14 deildarleikjum á síðustu leiktíð og er kominn með þrjú mörk í níu deildarleikjum í haust. Mbeumo er 25 ára og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum. Sky segir Liverpool hafa fylgst með honum um nokkra hríð. Leikmennirnir tveir eru sagðir búa yfir ákveðnum eiginleikum sem svipi til Salah, sérstaklega hvað það varði að geta verið ógnandi í öllum stöðum framarlega á vellinum. Sky í Þýskalandi segir svo að hinn 25 ára Egypti Oumar Marmoush, sem er leikmaður Stuttgart, sé einnig í sigti Liverpool en heimildamenn Sky í Liverpool segja engan áhuga á honum að svo stöddu. Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Þetta segir Sky Sports í dag sem segir Liverpool vera með þá Bryan Mbeumo úr Brentford og Antoine Semenyo í sigtinu. Sky segir að verið sé að skoða framtíðarkosti fyrir hollenska stjórann Arne Slot í ljósi þeirrar stöðu að samningur Mohamed Salah við Liverpool renni út næsta sumar. Semenyo hefur skorað fimm mörk samtals í öllum keppnum fyrir Bournemouth á tímabilinu og Mbeumo er þegar kominn með átta mörk. Salah er einn af þremur stjörnuleikmönnum Liverpool sem óvissa ríkir um þar sem að samningar renna út næsta sumar. Hinir eru Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Félagið reynir að halda þeim en undirbýr sig einnig fyrir aðrar útkomur. Slot kvaðst á blaðamannafundi í gær ekkert ræða við leikmennina um samningamál – það sé í höndum annarra. Antoine Semenyo er í lykilhlutverki hjá Bournemouth.Getty Semenyo, sem er 24 ára gamall, skoraði fimm mörk í 14 deildarleikjum á síðustu leiktíð og er kominn með þrjú mörk í níu deildarleikjum í haust. Mbeumo er 25 ára og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum. Sky segir Liverpool hafa fylgst með honum um nokkra hríð. Leikmennirnir tveir eru sagðir búa yfir ákveðnum eiginleikum sem svipi til Salah, sérstaklega hvað það varði að geta verið ógnandi í öllum stöðum framarlega á vellinum. Sky í Þýskalandi segir svo að hinn 25 ára Egypti Oumar Marmoush, sem er leikmaður Stuttgart, sé einnig í sigti Liverpool en heimildamenn Sky í Liverpool segja engan áhuga á honum að svo stöddu.
Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti