Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. október 2024 17:33 Aron Bjarnason og Karl Friðleifur Gunnarsson eru báðir í byrjunarliðum. vísir / diego Víkingi dugir jafntefli en Breiðablik þarf sigur í viðureign liðanna í kvöld, úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason hafa skipað byrjunarliðin. Víkingur Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Cercle Brugge á fimmtudag. Oliver Ekroth er snúinn aftur úr meiðslum og kemur inn í liðið fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Auk þess kemur Nikolaj Hansen inn fyrir Viktor Örlyg Andrason og leikskipulagið breytist aðeins. Á varamannabekk Víkings má finna Matthías Vilhjálmsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Örlyg Andrason, Jón Guðna Fjóluson, Davíð Örn Atlason, Helga Guðjónsson og markmanninn Pálma Rafn Arinbjörnsson. Byrjunarliðið Ingvar Jónsson, markvörður Karl Friðleifur Gunnarsson, hægri bakvörður Oliver Ekroth, miðvörður Gunnar Vatnhamar, miðvörður Tarik Ibrahimagic, vinstri bakvörður Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Erlingur Agnarsson, framliggjandi miðjumaður Ari Sigurpálsson, framliggjandi miðjumaður Danijel Dejan Djuric, framliggjandi miðjumaður Nikolaj Hansen, framherji Oliver Ekroth fór meiddur af velli í leik gegn Stjörnunni þann 6. október síðastliðinn.Vísir / Hulda Margrét Breiðablik Halldór Árnason hefur fundið sitt sterkasta lið og spilað því óbreyttu í síðustu leikjum. Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson eru vanalega fyrstu menn inn af varamannabekknum en það fer auðvitað allt eftir þróun leiksins. Auk þeirra tveggja eru Patrik Johannesen, Benjamin Stokke, Oliver Sigurjónsson, Daniel Obbekjær og markmaðurinn Brynjar Atli Bragason á bekknum. Byrjunarliðið Anton Ari Einarsson, markvörður Andri Rafn Yeoman, hægri bakvörður Damir Muminovic, miðvörður Viktor Örn Margeirsson, miðvörður Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Arnór Gauti Jónsson, miðjumaður Viktor Karl Einarsson, miðjumaður Höskuldur Gunnlaugsson, miðjumaður Aron Bjarnason, hægri vængmaður Davíð Ingvarsson, vinstri vængmaður Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Veglega umfjöllun Vísis má finna í vaktinni hér fyrir neðan. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Víkingur Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Cercle Brugge á fimmtudag. Oliver Ekroth er snúinn aftur úr meiðslum og kemur inn í liðið fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Auk þess kemur Nikolaj Hansen inn fyrir Viktor Örlyg Andrason og leikskipulagið breytist aðeins. Á varamannabekk Víkings má finna Matthías Vilhjálmsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Örlyg Andrason, Jón Guðna Fjóluson, Davíð Örn Atlason, Helga Guðjónsson og markmanninn Pálma Rafn Arinbjörnsson. Byrjunarliðið Ingvar Jónsson, markvörður Karl Friðleifur Gunnarsson, hægri bakvörður Oliver Ekroth, miðvörður Gunnar Vatnhamar, miðvörður Tarik Ibrahimagic, vinstri bakvörður Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Erlingur Agnarsson, framliggjandi miðjumaður Ari Sigurpálsson, framliggjandi miðjumaður Danijel Dejan Djuric, framliggjandi miðjumaður Nikolaj Hansen, framherji Oliver Ekroth fór meiddur af velli í leik gegn Stjörnunni þann 6. október síðastliðinn.Vísir / Hulda Margrét Breiðablik Halldór Árnason hefur fundið sitt sterkasta lið og spilað því óbreyttu í síðustu leikjum. Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson eru vanalega fyrstu menn inn af varamannabekknum en það fer auðvitað allt eftir þróun leiksins. Auk þeirra tveggja eru Patrik Johannesen, Benjamin Stokke, Oliver Sigurjónsson, Daniel Obbekjær og markmaðurinn Brynjar Atli Bragason á bekknum. Byrjunarliðið Anton Ari Einarsson, markvörður Andri Rafn Yeoman, hægri bakvörður Damir Muminovic, miðvörður Viktor Örn Margeirsson, miðvörður Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Arnór Gauti Jónsson, miðjumaður Viktor Karl Einarsson, miðjumaður Höskuldur Gunnlaugsson, miðjumaður Aron Bjarnason, hægri vængmaður Davíð Ingvarsson, vinstri vængmaður Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Veglega umfjöllun Vísis má finna í vaktinni hér fyrir neðan.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira