Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 18:30 Ten Hag telur sig enn hafa stuðning í starfi. EPA-EFE/TIM KEETON Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. Man United gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í dag og hefur liðið því aðeins unnið þrjá af fyrstu tíu leikjum tímabilsins í öllum keppnum. Þrátt fyrir þessa ömurlegu byrjun telur Hollendingurinn sig enn hafa stuðning yfirmanna sinna. „Þú lýstir þessu vel, utanaðkomandi hávaði. Við erum ósáttir og vitum að við þurfum að gera betur. Sérstaklega þurfum við að skora meira,“ sagði Ten Hag við blaðamenn í dag. Þá sagði hann alla hjá félaginu vera á sömu blaðsíðu og vera róa í sömu átt. „Við vitum hverju við erum að vinna að, þetta er langtímaverkefni. Við höfum farið í gegnum tvo mjög erfiða útileiki. Þetta er lið og við sýndum þá trú sem við höfum.“ Rasmus Höjlund hóf leikinn sem fremsti maður en hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Joshua Zirkzee, sem var keyptur í sumar, var á bekknum en allt í allt kostaði bekkur Man Utd í dag 330 milljónir punda eða 59 milljarða íslenskra króna. An evenly contested first 20 minutes at Villa Park ⚖️#MUFC || #AVLMUN pic.twitter.com/g3hHNvMcET— Manchester United (@ManUtd) October 6, 2024 „Við treystum á að einn dag smelli allt saman. Það eru ástæður fyrir öllu. Ég myndi segja að Höjlund sé okkar besti markaskorari en hann er ekki í leikformi. Marcus Rashford skoraði í Porto átti góða stoðsendingu. Í dag skapaði hann færi, Alejandro Garnacho er alltaf hættulegur og Bruno Fernandes getur skorað mörk. Við munum smella á endanum.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Man United gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í dag og hefur liðið því aðeins unnið þrjá af fyrstu tíu leikjum tímabilsins í öllum keppnum. Þrátt fyrir þessa ömurlegu byrjun telur Hollendingurinn sig enn hafa stuðning yfirmanna sinna. „Þú lýstir þessu vel, utanaðkomandi hávaði. Við erum ósáttir og vitum að við þurfum að gera betur. Sérstaklega þurfum við að skora meira,“ sagði Ten Hag við blaðamenn í dag. Þá sagði hann alla hjá félaginu vera á sömu blaðsíðu og vera róa í sömu átt. „Við vitum hverju við erum að vinna að, þetta er langtímaverkefni. Við höfum farið í gegnum tvo mjög erfiða útileiki. Þetta er lið og við sýndum þá trú sem við höfum.“ Rasmus Höjlund hóf leikinn sem fremsti maður en hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Joshua Zirkzee, sem var keyptur í sumar, var á bekknum en allt í allt kostaði bekkur Man Utd í dag 330 milljónir punda eða 59 milljarða íslenskra króna. An evenly contested first 20 minutes at Villa Park ⚖️#MUFC || #AVLMUN pic.twitter.com/g3hHNvMcET— Manchester United (@ManUtd) October 6, 2024 „Við treystum á að einn dag smelli allt saman. Það eru ástæður fyrir öllu. Ég myndi segja að Höjlund sé okkar besti markaskorari en hann er ekki í leikformi. Marcus Rashford skoraði í Porto átti góða stoðsendingu. Í dag skapaði hann færi, Alejandro Garnacho er alltaf hættulegur og Bruno Fernandes getur skorað mörk. Við munum smella á endanum.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira