Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 18:30 Ten Hag telur sig enn hafa stuðning í starfi. EPA-EFE/TIM KEETON Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. Man United gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í dag og hefur liðið því aðeins unnið þrjá af fyrstu tíu leikjum tímabilsins í öllum keppnum. Þrátt fyrir þessa ömurlegu byrjun telur Hollendingurinn sig enn hafa stuðning yfirmanna sinna. „Þú lýstir þessu vel, utanaðkomandi hávaði. Við erum ósáttir og vitum að við þurfum að gera betur. Sérstaklega þurfum við að skora meira,“ sagði Ten Hag við blaðamenn í dag. Þá sagði hann alla hjá félaginu vera á sömu blaðsíðu og vera róa í sömu átt. „Við vitum hverju við erum að vinna að, þetta er langtímaverkefni. Við höfum farið í gegnum tvo mjög erfiða útileiki. Þetta er lið og við sýndum þá trú sem við höfum.“ Rasmus Höjlund hóf leikinn sem fremsti maður en hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Joshua Zirkzee, sem var keyptur í sumar, var á bekknum en allt í allt kostaði bekkur Man Utd í dag 330 milljónir punda eða 59 milljarða íslenskra króna. An evenly contested first 20 minutes at Villa Park ⚖️#MUFC || #AVLMUN pic.twitter.com/g3hHNvMcET— Manchester United (@ManUtd) October 6, 2024 „Við treystum á að einn dag smelli allt saman. Það eru ástæður fyrir öllu. Ég myndi segja að Höjlund sé okkar besti markaskorari en hann er ekki í leikformi. Marcus Rashford skoraði í Porto átti góða stoðsendingu. Í dag skapaði hann færi, Alejandro Garnacho er alltaf hættulegur og Bruno Fernandes getur skorað mörk. Við munum smella á endanum.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Man United gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í dag og hefur liðið því aðeins unnið þrjá af fyrstu tíu leikjum tímabilsins í öllum keppnum. Þrátt fyrir þessa ömurlegu byrjun telur Hollendingurinn sig enn hafa stuðning yfirmanna sinna. „Þú lýstir þessu vel, utanaðkomandi hávaði. Við erum ósáttir og vitum að við þurfum að gera betur. Sérstaklega þurfum við að skora meira,“ sagði Ten Hag við blaðamenn í dag. Þá sagði hann alla hjá félaginu vera á sömu blaðsíðu og vera róa í sömu átt. „Við vitum hverju við erum að vinna að, þetta er langtímaverkefni. Við höfum farið í gegnum tvo mjög erfiða útileiki. Þetta er lið og við sýndum þá trú sem við höfum.“ Rasmus Höjlund hóf leikinn sem fremsti maður en hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Joshua Zirkzee, sem var keyptur í sumar, var á bekknum en allt í allt kostaði bekkur Man Utd í dag 330 milljónir punda eða 59 milljarða íslenskra króna. An evenly contested first 20 minutes at Villa Park ⚖️#MUFC || #AVLMUN pic.twitter.com/g3hHNvMcET— Manchester United (@ManUtd) October 6, 2024 „Við treystum á að einn dag smelli allt saman. Það eru ástæður fyrir öllu. Ég myndi segja að Höjlund sé okkar besti markaskorari en hann er ekki í leikformi. Marcus Rashford skoraði í Porto átti góða stoðsendingu. Í dag skapaði hann færi, Alejandro Garnacho er alltaf hættulegur og Bruno Fernandes getur skorað mörk. Við munum smella á endanum.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira