Fimm látnir í Beirút eftir loftárás á heilsugæslu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2024 00:01 Bygging í Beirút sem varð fyrir eldflaug í nótt. Ap/Hussein Malla Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir loftárás Ísraelsher á heilsugæslu í Beirút, höfuðborg Líbanon, samkvæmt tilkynningu frá stjórnvöldum í Líbanon. Að sögn Ísraelshers notuðu liðsmenn Hezbollah heilsugæsluna. Fréttastofa BBC greinir frá. Ellefu hafa særst í árásunum í kvöld. Fimm eldflaugar sprungu í Dahieh-hverfi í suðurhluta borgarinnar. Ein eldflaug hafnaði á byggingu í miðborg Beirút, nokkrum metrum frá þinghúsi Líbanon. Talsmaður Ísraelshers, avichay Adraee, birti kort á X þar sem hann merkti þrjár byggingar sem skotmörk hersins. Hann varaði íbúa í grennd við byggingarnar að koma sér tafarlaust í minnst 500 metra fjarlægð frá byggingunum. #عاجل ‼️ انذار عاجل إلى سكان الضاحية الجنوبية وتحديدًا المتواجدين في المبنى المحدد في الخريطة في حي حدث غرب والمباني المجاورة 🔴أنتم متواجدون بالقرب من منشآت ومصالح تابعة لحزب الله حيث سيعمل ضدها جيش الدفاع على مدى الزمني القريب 🔴من أجل سلامتكم وسلامة أبناء عائلتكم عليكم… pic.twitter.com/lsqXDUHk7M— افيخاي ادرعي (@AvichayAdraee) October 2, 2024 Ísraelsher gaf út viðvörun í morgun til íbúa í 20 bæjum í suðurhluta Líbanon um að flýja heimili sín. Viðvörununum var sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Samkvæmt stjórnvöldum í Líbanon hafa þúsund íbúar drepist í árásum Ísraels á síðustu tveimur vikum. Um milljón manns eru á flótta vegna átakanna. Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Ellefu hafa særst í árásunum í kvöld. Fimm eldflaugar sprungu í Dahieh-hverfi í suðurhluta borgarinnar. Ein eldflaug hafnaði á byggingu í miðborg Beirút, nokkrum metrum frá þinghúsi Líbanon. Talsmaður Ísraelshers, avichay Adraee, birti kort á X þar sem hann merkti þrjár byggingar sem skotmörk hersins. Hann varaði íbúa í grennd við byggingarnar að koma sér tafarlaust í minnst 500 metra fjarlægð frá byggingunum. #عاجل ‼️ انذار عاجل إلى سكان الضاحية الجنوبية وتحديدًا المتواجدين في المبنى المحدد في الخريطة في حي حدث غرب والمباني المجاورة 🔴أنتم متواجدون بالقرب من منشآت ومصالح تابعة لحزب الله حيث سيعمل ضدها جيش الدفاع على مدى الزمني القريب 🔴من أجل سلامتكم وسلامة أبناء عائلتكم عليكم… pic.twitter.com/lsqXDUHk7M— افيخاي ادرعي (@AvichayAdraee) October 2, 2024 Ísraelsher gaf út viðvörun í morgun til íbúa í 20 bæjum í suðurhluta Líbanon um að flýja heimili sín. Viðvörununum var sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Samkvæmt stjórnvöldum í Líbanon hafa þúsund íbúar drepist í árásum Ísraels á síðustu tveimur vikum. Um milljón manns eru á flótta vegna átakanna.
Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent