„Ótrúlega heilbrigður og flottur hópur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2024 08:33 Hermann kom ÍBV upp í Bestudeildina í sumar. Vísir/bjarni Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli. ÍBV vann Lengjudeildina á dögunum og fer liðið því beint upp í Bestudeildina. Liðið endaði með 39 stig í efsta sætinu, stigi fyrir ofan Keflavík. „Maður er bara hrikalega stoltur af liðinu og stoltur af strákunum. Þetta var virklega skemmtilegt tímabil, enda deildin hrikalega jöfn og mjög óútreiknanleg. Það var markmiðið að vinna deildina í byrjun móts og það tókst,“ segir Hermann í Sportpakkanum í gærkvöldi. Tímabilið fór nokkuð hægt af stað hjá Eyjamönnum og náðu þeir fyrst í toppsætið í 18.umferð. „Það voru mjög óvænt úrslit í byrjun sem voru úr öllum áttum og við byrjuðum mótið frekar illa fyrir norðan á móti Dalvík og þeir mættu bara sprækir og unnu okkur bara, það var ekkert flókið. Eftir það var smá erfitt að ná í sigurinn og það komu nokkur jafntefli þar sem við vorum að spila vel og fengum alveg færi og því var bara það eina sem hægt var að gera var að vera þolinmóður.“ Hann segir að karakterinn í liði ÍBV á tímabilinu hafi verið einstakur. „Þetta er ótrúlega heilbrigður og flottur hópur. Hann er mjög samstíga og samstilltur. Dugnaðurinn og hausinn á mönnum, það var aldrei neinn að hengja haus.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hermann. Besta deild karla Lengjudeild karla ÍBV Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
ÍBV vann Lengjudeildina á dögunum og fer liðið því beint upp í Bestudeildina. Liðið endaði með 39 stig í efsta sætinu, stigi fyrir ofan Keflavík. „Maður er bara hrikalega stoltur af liðinu og stoltur af strákunum. Þetta var virklega skemmtilegt tímabil, enda deildin hrikalega jöfn og mjög óútreiknanleg. Það var markmiðið að vinna deildina í byrjun móts og það tókst,“ segir Hermann í Sportpakkanum í gærkvöldi. Tímabilið fór nokkuð hægt af stað hjá Eyjamönnum og náðu þeir fyrst í toppsætið í 18.umferð. „Það voru mjög óvænt úrslit í byrjun sem voru úr öllum áttum og við byrjuðum mótið frekar illa fyrir norðan á móti Dalvík og þeir mættu bara sprækir og unnu okkur bara, það var ekkert flókið. Eftir það var smá erfitt að ná í sigurinn og það komu nokkur jafntefli þar sem við vorum að spila vel og fengum alveg færi og því var bara það eina sem hægt var að gera var að vera þolinmóður.“ Hann segir að karakterinn í liði ÍBV á tímabilinu hafi verið einstakur. „Þetta er ótrúlega heilbrigður og flottur hópur. Hann er mjög samstíga og samstilltur. Dugnaðurinn og hausinn á mönnum, það var aldrei neinn að hengja haus.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hermann.
Besta deild karla Lengjudeild karla ÍBV Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira