Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2024 14:23 Axel Óskar Andrésson er fjarri góðu gamni hjá KR gegn Vestra. vísir/diego KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. Fyrir leikinn gegn Vestra, sem hófst klukkan 14:00, var Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, spurður út í fjarveru Axels. „Hann og Biggi meiddust báðir á æfingu á, langar mig að segja, föstudag. Við þurftum að fara út á Starhaga og æfa þar og misstum þá báða í nárameiðsli. Það er nú í raun og vera ástæðan fyrir því að við gerum þessar breytingar,“ sagði Óskar. Loka þurfti gervigrasi KR fyrir mánuði vegna slysahættu og því hafa KR-ingar æft á aðalvelli félagsins að undanförnu. Karlaliðið hefur hins vegar brugðið sér út á Ægissíðu fyrir leikinn gegn Vestra eins og Óskar sagði. Aðeins eitt og hálft ár er síðan gervigrasið var lagt. Það hefur verið til vandræða síðan og um miðjan ágúst var skellt í lás. „Það er ekki hægt að bjóða neinum upp á þetta og þetta er slysahætta. Við eða Reykjavíkurborg erum ábyrgðaraðilar ef eitthvað kemur hérna fyrir og það hafa orðið hérna slys. Það var tekin sú ákvörðun að loka grasinu alveg,“ segir Þórhildur Garðarsdóttir, formaður KR, í viðtali í Sportpakkanum á Stöð 2 eftir að gervigrasvellinum var lokað. Fylgjast má með leik KR og Vestra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og í beinni textalýsingu á Vísi. Besta deild karla KR Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Fyrir leikinn gegn Vestra, sem hófst klukkan 14:00, var Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, spurður út í fjarveru Axels. „Hann og Biggi meiddust báðir á æfingu á, langar mig að segja, föstudag. Við þurftum að fara út á Starhaga og æfa þar og misstum þá báða í nárameiðsli. Það er nú í raun og vera ástæðan fyrir því að við gerum þessar breytingar,“ sagði Óskar. Loka þurfti gervigrasi KR fyrir mánuði vegna slysahættu og því hafa KR-ingar æft á aðalvelli félagsins að undanförnu. Karlaliðið hefur hins vegar brugðið sér út á Ægissíðu fyrir leikinn gegn Vestra eins og Óskar sagði. Aðeins eitt og hálft ár er síðan gervigrasið var lagt. Það hefur verið til vandræða síðan og um miðjan ágúst var skellt í lás. „Það er ekki hægt að bjóða neinum upp á þetta og þetta er slysahætta. Við eða Reykjavíkurborg erum ábyrgðaraðilar ef eitthvað kemur hérna fyrir og það hafa orðið hérna slys. Það var tekin sú ákvörðun að loka grasinu alveg,“ segir Þórhildur Garðarsdóttir, formaður KR, í viðtali í Sportpakkanum á Stöð 2 eftir að gervigrasvellinum var lokað. Fylgjast má með leik KR og Vestra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og í beinni textalýsingu á Vísi.
Besta deild karla KR Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki