Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 17. september 2024 11:30 Vísir/Pawel Cieslikiewicz Drög að leikjaniðurröðun fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið opinberuð á heimasíðu KSÍ. Spennan er að líkindum mest fyrir mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í efri hlutanum en spennan er mikil víða í deildinni. Deildin skiptist í tvo sex liða riðla, líkt og verið hefur síðustu ár þar sem leikin er einföld umferð, fimm leikir á hvert lið. Efri þrjú liðin fá þrjá heimaleiki en neðri þrjú tvo. Topplið Víkings mætir FH í fyrsta leik sínum eftir helgi en Breiðablik fær ÍA í heimsókn. Víkingur mætir KA í bikarúrslitum um helgina svo næsti deildarleikur liðsins er í miðri næstu viku. Sunnudaginn 27. október fer lokaumferð deildarinnar fram og mun Víkingur mæta Breiðabliki í Víkinni. Liðin eru sem stendur jöfn að stigum og gæti þar orðið úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Í neðri hlutanum er HK eina liðið af höfuðborgarsvæðinu sem ferðast bæði til Akureyrar og Ísafjarðar. HK sækir KA heim í fyrsta leik þeirra liða og fer í kjölfarið til Ísafjarðar nokkrum dögum síðar. Í lokaumferðinni gæti leikur Vestra við Fylki á Ísafirði ráðið úrslitum um fall, sem og leikur KR við HK að Meistaravöllum. Að neðan má sjá leikina listaða upp en á heimasíðu KSÍ er sá forvari gefinn að leikdagarnir verði ekki staðfestir fyrr en á morgun. Þeir gætu þá tekið breytingum vegna sjónvarpsútsendinga. Efri hluti Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Neðri hluti Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Deildin skiptist í tvo sex liða riðla, líkt og verið hefur síðustu ár þar sem leikin er einföld umferð, fimm leikir á hvert lið. Efri þrjú liðin fá þrjá heimaleiki en neðri þrjú tvo. Topplið Víkings mætir FH í fyrsta leik sínum eftir helgi en Breiðablik fær ÍA í heimsókn. Víkingur mætir KA í bikarúrslitum um helgina svo næsti deildarleikur liðsins er í miðri næstu viku. Sunnudaginn 27. október fer lokaumferð deildarinnar fram og mun Víkingur mæta Breiðabliki í Víkinni. Liðin eru sem stendur jöfn að stigum og gæti þar orðið úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Í neðri hlutanum er HK eina liðið af höfuðborgarsvæðinu sem ferðast bæði til Akureyrar og Ísafjarðar. HK sækir KA heim í fyrsta leik þeirra liða og fer í kjölfarið til Ísafjarðar nokkrum dögum síðar. Í lokaumferðinni gæti leikur Vestra við Fylki á Ísafirði ráðið úrslitum um fall, sem og leikur KR við HK að Meistaravöllum. Að neðan má sjá leikina listaða upp en á heimasíðu KSÍ er sá forvari gefinn að leikdagarnir verði ekki staðfestir fyrr en á morgun. Þeir gætu þá tekið breytingum vegna sjónvarpsútsendinga. Efri hluti Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Neðri hluti Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA Sjá nánar á heimasíðu KSÍ.
Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik
Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA
Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira