Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 17:45 Chelsea er að fara nýjan forstjóra. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Chelsea hefur ákveðið að ráða forstjóra sérstaklega fyrir kvennalið félagsins en um er að ræða nýja stöðu innan félagsins. Það vekur athygli að manneskjan sem var ráðin hefur enga reynslu þegar kemur að því að reka knattspyrnufélag. Aki Mandhar hefur verið ráðin og mun hefja störf hjá Chelsea áður en árinu lýkur. Hún kemur frá íþróttamiðlinum The Athletic sem er í eigu New York Times. Í frétt The Guardian um ráðninguna segir að helsta markmið Mandhar sé að laða fleiri áhorfendur á leiki Chelsea. Undanfarin fimm ár hefur liðið staði uppi sem Englandsmeistari en samt ekki átt roð í nágranna sína í Arsenal þegar kemur að fjölmennustu leikjum efstu deildar kvenna á Englandi. The Guardian greinir einnig frá því að ráðningin veki undrun þar sem Mandhar hefur mjög svo takmarkaða reynslu innan knattspyrnuheimsins. Áður en hún gekk til liðs við The Athletic fyrir fjórum árum starfaði hún fyrir Daily Telegraph. Þá kemur fram að Paul Green mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri félagsins og er mun bera ábyrgð á leikmannakaupum Englandsmeistaranna. Chelsea Women appoint the Athletic’s GM as new CEO in shock move https://t.co/w2No58KUUh— Guardian sport (@guardian_sport) September 11, 2024 Fleiri breytingar hafa átt sér stað hjá Chelsea á árinu en Emma Hayes hætti sem þjálfari liðsins í sumar eftir gríðarlega farsælan feril til að taka við landsliði Bandaríkjanna. Í hennar stað kemur Sonia Bompastor en hún var áður þjálfari franska stórliðsins Lyon. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Aki Mandhar hefur verið ráðin og mun hefja störf hjá Chelsea áður en árinu lýkur. Hún kemur frá íþróttamiðlinum The Athletic sem er í eigu New York Times. Í frétt The Guardian um ráðninguna segir að helsta markmið Mandhar sé að laða fleiri áhorfendur á leiki Chelsea. Undanfarin fimm ár hefur liðið staði uppi sem Englandsmeistari en samt ekki átt roð í nágranna sína í Arsenal þegar kemur að fjölmennustu leikjum efstu deildar kvenna á Englandi. The Guardian greinir einnig frá því að ráðningin veki undrun þar sem Mandhar hefur mjög svo takmarkaða reynslu innan knattspyrnuheimsins. Áður en hún gekk til liðs við The Athletic fyrir fjórum árum starfaði hún fyrir Daily Telegraph. Þá kemur fram að Paul Green mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri félagsins og er mun bera ábyrgð á leikmannakaupum Englandsmeistaranna. Chelsea Women appoint the Athletic’s GM as new CEO in shock move https://t.co/w2No58KUUh— Guardian sport (@guardian_sport) September 11, 2024 Fleiri breytingar hafa átt sér stað hjá Chelsea á árinu en Emma Hayes hætti sem þjálfari liðsins í sumar eftir gríðarlega farsælan feril til að taka við landsliði Bandaríkjanna. Í hennar stað kemur Sonia Bompastor en hún var áður þjálfari franska stórliðsins Lyon.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46