Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 11:31 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar einu mark sinna á Stamford Bridge en hann lék með Chelsea frá 2000 til 2006. Getty/Clive Rose Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Chelsea hefur spilað á Stamford Bridge síðan árið 1905 og leikvangurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þessari rúmu öld sem er liðin. Leikvangurinn tekur 42 þúsund manns í dag sem er mun minna en hjá hinum stóru félögunum. Það er stór krafa hjá nýjum eigendum að komast á stærri leikvang og auka innkomuna á leikjum liðsins. 🚨 BREAKING: Chelsea have held talks over leaving Stamford Bridge and moving to Earls Court as they seek a resolution to their plans for a bigger stadium. (Guardian) pic.twitter.com/JecYClA84p— ChelsTransfer (@ChelsTransfer) September 10, 2024 Guardian segir að Chelsea sé farið í viðræður um nýjan leikvang og hafi fundið stað fyrir nýjan völl í Earl's Court hverfinu, sem er aðeins norðar en Stamford Bridge. Chelsea færi því ekki mjög langt. Svæðið, Lillie Bridge Depot, er nú geymslu- og viðgerðasvæði fyrir neðanjarðarlestarkerfi Lundúna. Félagið þarf að kaupa landsvæðið og samkvæmt heimildum The Guardian þá er það metið á fimm hundruð milljónir punda eða níutíu milljarða íslenska króna. Það voru plön um að byggja annars konar margnota íþróttaleikvang á svæðinu en það þótti of dýrt. Það hefur opnað dyrnar fyrir Chelsea. Þetta er mjög kostnaðarsamt því eftir kaupin á landsvæðinu þarf auðvitað að byggja glæsilegan leikvang sem stenst allar nútímakröfur til íþróttamannvirkja. Chelsea are in talks to leave Stamford Bridge and build a new stadium at Earls Court… ✅ pic.twitter.com/qTvCFrtmj7— LDN (@LDNFootbalI) September 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Chelsea hefur spilað á Stamford Bridge síðan árið 1905 og leikvangurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þessari rúmu öld sem er liðin. Leikvangurinn tekur 42 þúsund manns í dag sem er mun minna en hjá hinum stóru félögunum. Það er stór krafa hjá nýjum eigendum að komast á stærri leikvang og auka innkomuna á leikjum liðsins. 🚨 BREAKING: Chelsea have held talks over leaving Stamford Bridge and moving to Earls Court as they seek a resolution to their plans for a bigger stadium. (Guardian) pic.twitter.com/JecYClA84p— ChelsTransfer (@ChelsTransfer) September 10, 2024 Guardian segir að Chelsea sé farið í viðræður um nýjan leikvang og hafi fundið stað fyrir nýjan völl í Earl's Court hverfinu, sem er aðeins norðar en Stamford Bridge. Chelsea færi því ekki mjög langt. Svæðið, Lillie Bridge Depot, er nú geymslu- og viðgerðasvæði fyrir neðanjarðarlestarkerfi Lundúna. Félagið þarf að kaupa landsvæðið og samkvæmt heimildum The Guardian þá er það metið á fimm hundruð milljónir punda eða níutíu milljarða íslenska króna. Það voru plön um að byggja annars konar margnota íþróttaleikvang á svæðinu en það þótti of dýrt. Það hefur opnað dyrnar fyrir Chelsea. Þetta er mjög kostnaðarsamt því eftir kaupin á landsvæðinu þarf auðvitað að byggja glæsilegan leikvang sem stenst allar nútímakröfur til íþróttamannvirkja. Chelsea are in talks to leave Stamford Bridge and build a new stadium at Earls Court… ✅ pic.twitter.com/qTvCFrtmj7— LDN (@LDNFootbalI) September 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira